Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 15. júní 2021 21:47
Victor Pálsson
Lengjudeild kvenna: Óvænt úrslit hjá Aftureldingu
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Afturelding tapaði óvænt stigum í Lengjudeild kvenna í kvöld er liðið spilaði við Augnablik í sjöttu umferð.

Afturelding er eina taplausa lið deildarinnar og gat komist á toppinn með sigri á heimavelli.

Augnablik tókst hins vegar að sækja stig í Mosfellsbæ en lokatölur þar urðu 1-1 sem kemur á óvart.

Grindavík er enn eina liðið sem á eftir að vinna leik eftir 3-2 tap heima gegn ÍA á sama tíma. Grindavík er á botninum með þrjú stig.

Haukar unnu þá Gróttu með þremur mörkum gegn einu og vann FH góðan útisigur á HK, 2-1.

Afturelding 1 - 1 Augnablik
1-0 Sara Lissy Chontosh('42)
1-1 Vigdís Lilja Kristjánsdóttir('60)

Haukar 3 - 1 Grótta
1-0 Hildur Karítas Gunnarsdóttir('51)
2-0 Vienna Behnke('72(
3-0 Þórey Björk Eyþórsdóttir('88)
3-1 Lovísa Davíðsdóttir Scheving('90)

HK 1 - 2 FH
1-0 Karen Sturludóttir('3)
1-1 Þóra Kristín Hreggviðsdóttir('9)
1-2 Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir('58)

Grindavík 2 - 3 ÍA
1-0 Viktoría Sól Sævarsdóttir('40)
1-1 Sigrún Eva Sigurðardóttir('41)
1-2 Dana Joy Scheriff('50)
1-3 Unnur Ýr Haraldsdóttir('67, víti)
2-3 Christabel Oduro('73)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner