Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   mán 16. mars 2020 17:04
Fótbolti.net
Áratugarlið efstu deildar - Samantekt
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net hélt upp á tíu ára afmæli sitt á X977 á síðasta ári með því að velja úrvalslið áratugarins í efstu deild á Íslandi, 2009-2019.

Heyrt var í öllum leikmönnum liðsins og þjálfari valinn fyrir þetta magnaða lið.

Hér er samantektarþáttur þar sem spiluð eru brot úr viðtölum við þessa fræknu kappa sem komust í þetta magnaða lið.

Liðið: Gunnleifur Gunnleifsson; Pétur Viðarsson, Daníel Laxdal, Eiður Aron Sigurbjörnsson, Bjarni Ólafur Eiríksson; Davíð Þór Viðarsson, Bjarni Guðjónsson, Baldur Sigurðsson, Atli Guðnason, Óskar Örn Hauksson, Atli Viðar Björnsson. Þjálfari Heimir Guðjónsson.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner
banner
banner