Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   sun 16. mars 2025 08:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sonur Carragher spilar fyrir landslið Möltu
Mynd: Twitter
Sonur Liverpool goðsagnarinnar, Jamie Carragher, hefur verið valinn í landsliðshóp Möltu fyrir leiki gegn Finnlandi og Póllandi í undankeppni HM.

Sonur Carragher heitir James Carragher og spilar með Wigan í ensku C-deildinni.

Hann fékk ríkisborgararétt í síðasta mánuði en afi hans er ættaður frá Möltu. Níu leikmenn sem eru af erlendu bergi brotnu eru í hópnum hjá Möltu í þetta sinn.

Jamie Carragher lék á sínum tíma með enska landsliðinu en hann lék 38 landsleiki.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner