PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
Alli Jói: Seinni hálfleikurinn stórskemmtilegur
Venni: Jöfnunarmarkið gjörsamlega kolólöglegt
Gústi Gylfa: Ég skal gera þá að hetjum
Halli Hróðmars: Hann er algjörlega ómetanlegur fyrir okkur
Stoltur að leiða Grindavíkurliðið - „Þetta er miklu meira en fótbolti"
Bjarni Jó: Þurfum bara að fjölga góðu mínútunum og fækka þeim slæmu
Gunnar Heiðar: Hef séð þrjár fæðingar á ævinni og þessi er langerfiðust af þeim
Jóhann Birnir: Var vælandi allan leikinn
Gunnar Már brjálaður út í dómgæsluna: Af hverju eru menn að ljúga
Óli Kristjáns: Skiptir engu máli hvort ég sé sammála eða ósammála
„Þegar það rignir þá hellirignir“
Hemmi: Sex leikir eftir og allt eins og það á að vera
Einar Guðna: Ætla ekki að lasta þá sem voru á undan mér eða hefja mig upp
Addi Grétars: Held þetta hafi verið eina skotið þeirra á markið í seinni
Þórdís Elva: Ekkert að hugsa um atvinnumenskuna
Siggi Höskulds: Þetta er eitthvað nýtt hjá liðinu
Einar Freyr hetja Þórs í Árbænum „Komið sterkur til baka og er ánægður að vera hjálpa liðinu"
„Getum gleymt því ef við ætlum alltaf að gera stærsta andstæðinginn úr okkur sjálfum"
Matti extra stoltur í dag - „Er ekki með héraðsprófið í dómgæslu"
Óskar Smári: Fimm mínútna kafli þar sem við hendum leiknum frá okkur
   fös 16. maí 2014 22:11
Magnús Valur Böðvarsson
Þorvaldur Örlygsson: Sanngjarnt þegar á heildina er litið
Mynd: HK
Þorvaldur Örlygsson þjálfari HK var nokkuð sáttur við jafntefli við Hauka í leik liðsins í Kórnum í kvöld. Hann hafði þetta um leikinn að segja.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 Haukar

"Þetta var gott stig, mikil barátta í leiknum þó maður hefði vissulega viljað taka þrjú en eftir þessa erfiðu viku og erfiðu leiki í byrjun þá er vissulega gott að taka stig.

Þeir spila mjög fast og það þarf ákveðna og góða dómara til að dæma hjá liðum sem spila fast og alveg eins langt og dómarinn leyfir og sumt var ekki leyft en það var mjög hart barist
. " sem hafði ekkert mikið út á dómgæslu Jan Erics að setja.

Þessi vika er búin að vera erfið það eru bara tveir dagar síðan við spiluðum við Víking Ólafsvík í bikarnum sem er með lið sem gæti vel plumað sig í úrvalsdeild í dag. Við erum að spila við Hauka í dag sem missa af sæti í úrvalsdeild í fyrra á markatölu þannig að við erum að spila við hörku lið.

Þetta voru sanngjörn úrslit þegar á heildina er á litið, það voru svo sem ekkert mörg opin færi bara barátta eins og gerist oft í byrjun og þegar við erum að spila á móti liði sem spilar fast þá verðum við að vera tilbúnir í það. Ég var ánægður með vinnsluna og dugnaðinn í okkar mönnum það var kraftur í þeim þrátt fyrir að það væri bara tveir dagar síðan við spiluðum seinast.

Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner