Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag þar sem fjórir leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla.
Vestri mætir Fram í fyrsta leik dagsins í efri hlutanum áður en KA tekur á móti ÍBV í neðri hlutanum. Mikið er undir í næstu umferðum þar sem aðeins fimm leikir eru eftir áður en deildinni verður skipt í tvennt.
Í kvöld eru svo afar spennandi leikir á dagskrá í toppbaráttunni, þar sem Víkingur R. og Valur eiga heimaleiki gegn Stjörnunni og Breiðabliki. Þar verður ekkert gefið eftir í titilbaráttunni.
KR spilar þá við ÍBV í Lengjudeild kvenna og eru einnig leikir á dagskrá í 2. deild kvenna, 3. deild karla og Utandeildinni.
Besta-deild karla
14:00 Vestri-Fram (Kerecisvöllurinn)
16:30 KA-ÍBV (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-Stjarnan (Víkingsvöllur)
19:15 Valur-Breiðablik (N1-völlurinn Hlíðarenda)
Lengjudeild kvenna
18:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
2. deild kvenna - A úrslit
16:00 ÍH-Völsungur (Skessan)
2. deild kvenna - B úrslit
14:00 Álftanes-Sindri (HTH völlurrinn)
3. deild karla
18:00 Tindastóll-Augnablik (Sauðárkróksvöllur)
Utandeild
13:00 KB-Boltaf. Norðfj. (Domusnovavöllurinn)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 20 | 12 | 4 | 4 | 51 - 31 | +20 | 40 |
2. Víkingur R. | 20 | 11 | 5 | 4 | 38 - 25 | +13 | 38 |
3. Stjarnan | 20 | 10 | 4 | 6 | 38 - 32 | +6 | 34 |
4. Breiðablik | 19 | 9 | 5 | 5 | 34 - 29 | +5 | 32 |
5. FH | 20 | 7 | 5 | 8 | 37 - 32 | +5 | 26 |
6. Vestri | 20 | 8 | 2 | 10 | 21 - 23 | -2 | 26 |
7. KA | 20 | 7 | 5 | 8 | 23 - 35 | -12 | 26 |
8. Fram | 20 | 7 | 4 | 9 | 28 - 28 | 0 | 25 |
9. ÍBV | 20 | 7 | 4 | 9 | 21 - 27 | -6 | 25 |
10. KR | 20 | 6 | 5 | 9 | 41 - 43 | -2 | 23 |
11. Afturelding | 20 | 5 | 6 | 9 | 27 - 34 | -7 | 21 |
12. ÍA | 19 | 5 | 1 | 13 | 20 - 40 | -20 | 16 |
Athugasemdir