PSG býst við tilboðum í Donnarumma - Newcastle í framherjaleit - Hvert fer Jackson?
   lau 09. ágúst 2025 09:50
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Selfoss enn með fullt hús stiga
Kvenaboltinn
Mynd: Hrefna Morthens
Mynd: Hrefna Morthens
Selfoss 6 - 1 Fjölnir
1-0 Björgey Njála Andreudóttir ('16 )
2-0 Juliana Marie Paoletti ('25 )
3-0 Védís Ösp Einarsdóttir ('27 )
3-1 Hrafnhildur Árnadóttir ('50 , Mark úr víti)
4-1 Sara Rún Auðunsdóttir ('61 )
5-1 Juliana Marie Paoletti ('80 )
6-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('89 )

Selfoss er enn með fullt hús stiga í 2. deild kvenna eftir tólf umferðir.

Selfyssingar tóku á móti Fjölni í eina leik gærkvöldsins og gjörsamlega rúlluðu yfir andstæðinga sína. Lokatölur 6-1.

Juliana Marie Paoletti var atkvæðamest í Selfoss liðinu með tvennu en Guðmunda Brynja Óladóttir, Sara Rún Auðunsdóttir, Védís Ösp Einarsdóttir og Björgey Njála Andreudóttir skiptu hinum mörkunum á milli sín.

Það virðist ekkert geta stöðvað Selfoss frá því að vinna 2. deildina í ár og vippa sér strax aftur upp í Lengjudeildina eftir óvænt fall í fyrra.

Selfoss Chante Sherese Sandiford (m), Guðmunda Brynja Óladóttir, Juliana Marie Paoletti (82'), Brynja Líf Jónsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir, Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Védís Ösp Einarsdóttir, Magdalena Anna Reimus (82'), Eva Lind Elíasdóttir (67'), Sara Rún Auðunsdóttir, Auður Helga Halldórsdóttir (82')
Varamenn Ásdís Embla Ásgeirsdóttir (82'), Anna Laufey Gestsdóttir (67'), Hugrún Svala Guðjónsdóttir, Hildur Eva Bragadóttir (82'), Þóra Jónsdóttir, Írena Björk Gestsdóttir, Ásdís Erla Helgadóttir (82')

Fjölnir Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m), Hrafnhildur Árnadóttir, Laufey Steinunn Kristinsdóttir (59'), Kristín Sara Arnardóttir, Tinna Sól Þórsdóttir (82'), Aníta Björg Sölvadóttir (82'), María Sól Magnúsdóttir (82'), Kristín Gyða Davíðsdóttir, Marta Björgvinsdóttir, María Eir Magnúsdóttir, Eva Karen Sigurdórsdóttir (67')
Varamenn Ester Lilja Harðardóttir (59), Oliwia Bucko (82), Sunna Gló Helgadóttir (82), Sæunn Helgadóttir (67), Agnes Lív Pétursdóttir Blöndal, Momolaoluwa Adesanm (82), Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m)
2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 12 12 0 0 52 - 8 +44 36
2.    ÍH 11 9 1 1 59 - 14 +45 28
3.    Völsungur 11 8 0 3 42 - 19 +23 24
4.    Fjölnir 12 6 2 4 27 - 25 +2 20
Athugasemdir
banner