Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   þri 16. júlí 2019 23:21
Sævar Ólafsson
Sigurður Heiðar: Hrikalega krúsjal hjá okkur
Gerðum nóg í dag
Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis
Sigurður Heiðar þjálfari Leiknis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Heiðar Höskuldsson þjálfari Leiknis var vitanlega léttur, ljúfur og kátur í leikslok á Leiknisvelli eftir hreint út sagt stórskemmtilegan fótboltaleik.
“Þetta var svakalegur leikur, eins og svo margir hjá okkur í sumar en þetta var mjög kærkomið að klára þetta“.

Lestu um leikinn: Leiknir R. 3 -  2 Afturelding

Leiknismenn voru í forrystu þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þegar Afturelding jafnaði metinn úr vítaspyrnu og gengu því liðin hnífjöfn inn til búningsherbergja.

“Þetta var rólegur hálfleikur. Mér fannst við vera að gera hlutina rétt, það vantaði aðeins upp á tempóið varnarlega og mér fannst bara þrír til fjórir af mikilvægum mönnum hjá okkur vera aðeins undir pari í fyrri hálfleik og ýtti aðeins á þá að nú þyrftum við að stíga upp og vera sá sem tekur af skarið og klárar þetta fyrir okkur og stígur upp og taka ábyrgð“.

“Mér fannst það bara strax ganga eftir og þeir voru helvíti góðir í seinni hálfleik, þannig að ég held það hafi bara ágætis hálfleikur“.
“Þetta var hrikalega krúsjal hjá okkur að fara að nálgast toppinn aftur og aðeins gera atlögu að því að færast ofar í töfluna. Áframhald frá því í síðasta leik er að við klúðrum alveg svakalega mörgum færum hérna í dag en en gerðum nóg. En framhaldið núna er að við ætlum að reyna að tengja fleiri sigra saman og stefnum upp á við“.

Leiknisliðinu hefur skort stöðugleika ef úrslit eru skoðuð frá því að mót hófst og er stefnan sett upp töfluna og að rjúfa það mynstur samkvæmt Sigurði Heiðari þjálfara. Staðan er sú sama að liðið er sex stigum frá Gróttu sem sitja í öðru sæti deildarinnar

“Magni úti á laugardaginn og við þurfum bara að tjasla okkur saman og mæta dýrvitlausir norður – þeir eru búnir að vinna núna tvo í röð þannig að það verður hörkuleikur“.

Viðtalið í heild sinni má nálgast spilaranum hér að ofan

Athugasemdir
banner
banner
banner