Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   lau 16. september 2023 18:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Aron Bjarki vill halda áfram - „Þarf að ræða þetta með fjölskyldunni"
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Grótta endaði í 9. sæti Lengjudeildarinnar eftir 4-1 tap gegn Lengjudeildarmeisturum ÍA í dag.


Lestu um leikinn: ÍA 4 -  1 Grótta

Aron Bjarki Jósepsson leikmaður liðsins er svekktur með niðurstöðuna.

„Þetta eru ákveðin vonbrigði. Við ætluðum að vera í efri hlutanum og berjast fyrir því að fara upp. Okkur finnst við vera með lið sem getur keppt ofar í deildinni en taflan lýgur ekki, þetta er eins og það er," sagði Aron Bjarki.

„Það er stutt á milli í þessu, við teljum okkur geta gert betur og það þarf ekki mikið til að gera betur í þessari deild. Við þurfum að bæta okkur í ákveðnum þáttum ef við ætlum að taka þátt í efri hlutanum."

Aron Bjarki er orðinn 33 ára gamall en hann ætlar að skoða það hvort hann verði áfram á fótboltavellinum næsta sumar.

„Það er óákveðið en mig langar að vera í fótbolta áfram en það þarf að ræða þetta með fjölskyldunni og svona og sjá hvað maður vill gera. Þannig allir séu sáttir og maður finnur fyrir því að það sé hægt að spila fótbolta og allir séu sáttir," sagði Aron Bjarki.


Athugasemdir