Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   lau 16. september 2023 19:53
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía: Inter niðurlægði nágranna sína í Mílanó
Inter 5 - 1 Milan
1-0 Henrikh Mkhitaryan ('5 )
2-0 Marcus Thuram ('38 )
2-1 Rafael Leao ('57 )
3-1 Henrikh Mkhitaryan ('69 )
4-1 Hakan Calhanoglu ('79 , víti)
5-1 Davide Frattesi ('90 )

Inter verður með montréttinn í Mílanó-borg næstu mánuði eftir að hafa gjörsigrað nágranna sína í Milan, 5-1, í Seríu A á Ítalíu í dag.

Armenski leikmaðurinn Henrikh Mkhitaryan skoraði á 5. mínútu eftir sendingu Federico DiMarco. Milan-menn vildu meina að Marcus Thuram hafi brotið af sér í aðdragandanum en ekkert var dæmt.

Thuram tvöfaldaði forystuna á 38. mínútu en Rafael Leao tókst að minnka muninn snemma í þeim síðari.

Inter tók öll völd eftir það. Mkhitaryan gerði annað mark sitt á 69. mínútu og tíu mínútum síðar gerði Hakan Calhanoglu fjórða markið úr víti og það gegn sínum gömlu félögum.

Davide Frattesi kórónaði frábæra frammistöðu Inter með fimmta markinu undir lok leiks og lokatölur því 5-1, Inter í vil. Inter er á toppnum með fullt hús stiga eftir fjóra leiki en Milan með 9 stig í 3. sæti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
2 Inter 35 22 8 5 73 33 +40 74
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 35 10 14 11 39 40 -1 44
12 Udinese 35 12 8 15 38 49 -11 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
16 Verona 35 9 5 21 30 63 -33 32
17 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
18 Lecce 35 6 9 20 24 57 -33 27
19 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
20 Monza 35 2 9 24 25 63 -38 15
Athugasemdir
banner
banner