Hlusta á tilboð í Mateta næsta sumar - Mainoo efstur á óskalista Napoli - Ungur Þjóðverji á blaði hjá Liverpool og Man Utd
banner
   þri 17. janúar 2023 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Gonzalez og Amrabat ekki til sölu

Það er mikið uppbyggingarstarf í gangi hjá Fiorentina í Flórens og ætlar félagið ekki að selja lykilleikmenn sína sem hafa vakið athygli frá stórliðum.


Argentínski framherjinn Nicolas Gonzalez, 24 ára, er gríðarlega eftirsóttur og er Leicester að reyna að kaupa hann fyrir um 30 milljónir punda.

Sömu sögu er að segja af marokkóska miðjumanninum Sofyan Amrabat, 26 ára, sem hefur vakið athygli frá félögum á borð við Tottenham og Atletico Madrid. Hann hefur verið afar öflugur hjá Fiorentina en vakti heimsathygli þegar hann fór með Marokkó á HM.

„Ég get staðfest að Sofyan Amrabat og Nico Gonzalez eru ekki til sölu," sagði Joe Barone, framkvæmdastjóri Fiorentin, sem segist vera búinn að tala við Rocco Commisso eiganda félagsins um málið. „Ég er búinn að ræða við Commisso og hann er búinn að staðfesta þetta."


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner