Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að menn vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
Gunnar Már: Jöfnunarmarkið var 100% brot
Halli Hróðmars: Þetta var flókinn dagur
Gunnar Heiðar: Erum á góðri leið með þetta lið
Alli Jói: Ógeðslega lengi út úr rútunni
Aron Snær: Pirrandi að við erum búnir að fá okkur tvö skítamörk
Davíð Smári hrósaði Fatai í hástert - „Gjörsamlega stórkostlegur"
Kallar eftir virðingu frá dómurum - „Vonandi kemur VAR í íslenska boltann sem fyrst"
Bjarni Jó: Blessaður vertu ég er búinn að vera í þessu í tæp 40 ár
Pablo Aguilera: Vissulega kalt fyrir mig komandi frá Spáni
   mið 17. maí 2023 22:05
Stefán Marteinn Ólafsson
„Fáum á okkur þetta helvítis horn og þetta helvítis mark"
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Lengjudeildarlið Njarðvíkur heimsóttu Bestu deildarlið FH á Kaplakrikavöll í kvöld þegar 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins hélt áfram göngu sinni. 

Njarðvíkingar mættu öflugir til leiks en það voru FH sem sýndu gæði sín og kláruðu leikinn og tryggðu sig í pottinn fyrir 8 liða úrslit.


Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Njarðvík

„Ég er ánægður með ýmislegt en af sama skapi þá veit ég það að við getum talsvert betur og mér fannst við gefa FH-ingum aðeins of mikið pláss í fyrri hálfleiknum sérstaklega og síðari hálfleikurinn var meiri tilfiningarrússíbani og minni fótbolti." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld.

„Um 20-35 mín fannst mér við alltof passívir og ekki að gera hlutina sem að við höfum verið að gera í vetur og ekki að pressa eins og við höfum verið að gera og þeir náðu svolítið góðum kafla þar og ég er óánægður með það vegna þess að ég veit að við getum betur og ég trúi því að þessir leikir séu þannig að þetta svona smám saman mjatlast inn þannig að þessi yfirhönd sem þeir höfðu þar, ég held að það hafi svona leitt til þess að við fáum á okkur þetta helvítis horn og fáum á okkur þetta helvítis mark og þá var þetta orðin smá brekka."

„Við byrjum svo seinni hálfleikinn illa og þá er 2-0 og bara mjög erfið staða að lenda tveimur mörkum undir á móti úrvalsdeildarliði er mjög krefjandi og það var svekkjandi að missa leikinn í þá stöðu vegna þess að mér fannst bara enginn ástæða til þess."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner