Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í kvöld þar sem níu leikir eru á dagskrá en sá stærsti er í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.
Þar tekur FH á móti Njarðvík á Kaplakrikavelli og mun sigurliðið vera annað liðið til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum eftir Þór.
Þá fara fjórir leikir fram í Lengjudeild kvenna, þar sem topplið Víkings R. heimsækir nýliða Fram á meðan KR tekur á móti Aftureldingu í áhugaverðum slag.
Að lokum eru fjórir leikir á dagskrá í 2. deild kvenna þar sem topplið ÍA tekur á móti Einherja á meðan Álftanes og ÍR fá tækifæri til að halda fullu húsi stiga.
Mjólkurbikar karla
19:15 FH-Njarðvík (Kaplakrikavöllur)
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-Grindavík (Würth völlurinn)
19:15 KR-Afturelding (KR-völlur)
19:15 Fram-Víkingur R. (Framvöllur)
19:15 Grótta-Augnablik (Vivaldivöllurinn)
2. deild kvenna
18:30 Fjölnir-ÍH (Egilshöll)
19:15 ÍR-KH (ÍR-völlur)
19:15 Haukar-Álftanes (Ásvellir)
20:00 ÍA-Einherji (Akraneshöllin)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |