Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 18. maí 2019 20:44
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía: Svekkjandi jafntefli Roma
AS Roma er í hættu á að missa af Evrópudeildarsæti eftir markalaust jafntefli gegn Sassuolo.

Jafnteflið er afar svekkjandi enda fengu Rómverjar urmul færa í leiknum, skutu tvisvar í tréverkið og klúðruðu minnst tveimur dauðafærum.

Roma fær Parma í heimsókn í lokaumferðinni og þarf sigur þar til að tryggja sæti sitt í Evrópudeildinni.

Genoa gerði þá jafntefli við Cagliari í fallbaráttunni þökk sé jöfnunarmarki úr vítaspyrnu á 89. mínútu.

Stigið tryggir áframhaldandi þátttöku Cagliari í Serie A en Genoa er aðeins tveimur stigum frá fallsæti fyrir lokaumferðina, sem er útileikur gegn Fiorentina.

Empoli er í fallsætinu fyrir neðan Genoa og á leik til góða gegn Evrópubaráttuliði Torino á morgun.

ATH! Það getur tekið tíma fyrir stöðutöfluna að uppfæra sig.

Sassuolo 0 - 0 Roma

Genoa 1 - 1 Cagliari

0-1 Leonardo Pavoletti ('40)
1-1 Domenico Criscito ('89, víti)
Rautt spjald: German Pezzella, Genoa ('93)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir