Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   fim 18. maí 2023 22:10
Sverrir Örn Einarsson
Chris Brazell: Fyrst og fremst vonbrigði að vera úr leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
í bikarnum. Við komum sem lið með það að markmiði að komast í átta liða úrslit. Við vissum það að við værum að fara inn í erfiðann leik en við vissum líka að þetta gæti orðið góður leikur ef við spiluðum vel en þegar allt kemur til alls gerðum við bara ekki nóg“ Sagði Chris Brazzell þjálfari Gróttu um leikinn eftir að Grótta féll úr leik í Mjólkurbikarnum með 2-1 tapi gegn Víkingum í Víkinni fyrr í dag.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  1 Grótta

Grótta var síst lakara liðið í dag og þá kannski sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem liðið velgdi Víkingum vel undir uggum. Var trú manna í klefanum í hálfleik sterk?

„Við vorum ekkert hoppandi og furðulostnir yfir því hvað við getum gert í hálfleik. Við vitum hvað við getum gert sem lið bæði gott og slæmt. Þannig að frammistaða okkar í fyrri hálfleik kom okkur ekkert á óvart en ég og liðið erum frekar held ég vonsviknir með okkur í fyrri hálfleik. Við vorum góðir á sumum sviðum í leiknum en ekki í öllum.“

Tapið þýðir að Grótta getur nú eingöngu einbeitt sér að Lengjudeildinni. Eitthvað sem Chris vildi ekki endilega en er þó staðreynd. Hvað finnst Chris liðið geta tekið úr leik dagsins yfir í baráttuna í Lengjudeildinni?

„Í hreinskilni sagt ekkert. Ef við þurftum þennan leik til að minna okkur á að við erum gott lið og góða leikmenn. Ef þetta er okkar grunnur sem það vonandi er þá er þak okkar sem lið og leikmanna okkur mjög hátt. Og ég yrði fyrir vonbrigðum ef leikmenn hefðu þurft þennan leik til að átta sig á möguleikum sínum.“

Sagði Chris en allt viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner