Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   fim 18. maí 2023 21:18
Jóhann Þór Hólmgrímsson
„Jafngildir því að vinna úrvalsdeildina"

Newcastle fór langt með að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Brighton í kvöld.


Liðið er með fjögurra stiga forystu á Liverpool í baráttunni þegar tvær umferðir eru eftir.

Jamie Redknapp sagði eftir leikinn að þessi árangur jafngildi að vinna úrvalsdeildina.

„Pressa gerir sturlaða hluti við fólk. Maður hefur séð hvað gerðist við Arsenal í ár þar sem menn fara að efast aðeins og verða valtir. Þrír risa lekir og þetta verður ekki eins erfitt og í kvöld," sagði Redknapp.

„Sex stig og á blaði er þetta gerlegt. Þetta er aldrei auvðelt, Þú reynir að breyta einhverju, þú ert að reyna að komast yfir línuna. Upp að vissu marki jafngildir þetta því að vinna úrvalsdeildina, það er þannig fyrir þetta félag."


Athugasemdir
banner
banner