Útvarpsþátturinn Fótbolti.net var á sínum stað á X-inu FM 97,7 í dag. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru umsjónarmenn þáttarins sem er alla laugardaga milli 12 og 14.
Upptökur af öllum þáttum koma á Vísi
Upptökur af öllum þáttum koma á Vísi
Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari Fylkis í Pepsi-deild kvenna, er gestur þáttarins. Jörundur er reyndur þjálfari en hann renndi yfir gang mála í Pepsi-deild karla hingað til.
FH og KR mætast í toppslag í Pepsi-deildinni á sunnudag, hitað var upp fyrir þann leik.
Keppni er hálfnuð í 1. deildinni og Magnús Már Einarsson, sérfræðingur þáttarins um deildina, kíkir í heimsókn. Valið var úrvalslið umferða 1-11 í 1. deildinni.
Í spilaranum hér að neðan má hlusta á þáttinn í heild.
Athugasemdir