Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
banner
   fös 18. október 2019 14:00
Magnús Már Einarsson
Silva, Solskjær og Pochettino líklegastir til að missa starfið
Marco Silva, stjóri Everton, þykir lang líklegastur til að missa starfið af stjórum ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt veðbönkum á Englandi.

Everton er í fallsæti fyrir leiki helgarinnar á Englandi en liðið mætir West Ham á morgun.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er næstlíklegastur til að missa starfið og Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, er sá þriðji líklegasti.

Manchester United er í 12. sæti fyrir leik gegn Liverpool um helgina en Tottenham er í 9. sæti fyrir leik gegn Watford.

Líklegastir til að missa starfið:
Marco Silva (Everton) - 1,2 í stuðul
Ole Gunnar Solskjær (Man Utd) - 3 í stuðul
Mauricio Pochettino (Tottenham) - 5 í stuðul
Ralph Hasenhuttl (Southampton) - 20 í stuðul
Steve Bruce (Newcastle) - 20 í stuðul
Quique Sanchez Florez (Watford) - 25
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner