Arsenal gerir tilboð í Gyökeres - Man Utd skipuleggur tilboð í Delap - Spurs býðst Sane
Sveindís fer yfir ákvörðunina óvæntu - Valdi borg englanna
Hugarburðarbolti GW 38 Sturlaður lokasprettur í enska!
Leiðin úr Lengjunni - Hamingja á Húsavík og fúlir Fylkismenn
Uppbótartíminn - Nýtt lið á toppnum og mikilvægir landsleikir
Enski boltinn - Rándýr dómaramistök og bikar á loft á Anfield
Tveggja Turna Tal - Óskar Smári Haraldsson
Innkastið - Blikar lúta í gras og Davíð Smári finnur lausnir
Útvarpsþátturinn - Vond vörn og uppgjör við enska hringborðið
Grasrótin - 3. umferð, neðri deildirnar í stuði
Enski boltinn - Fyrsti bikar Tottenham í 17 ár
Leiðin úr Lengjunni - Þéttur pakki eltir Keflvíkinga á toppnum
Hugarburðarbolti GW 37 Lokaleikur í Liverpool !
Tveggja Turna Tal - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
   mán 18. desember 2017 11:40
Elvar Geir Magnússon
Landsliðshringborð - Indónesíuferð framundan
Icelandair
Á föstudaginn var opinberaður landsliðshópur Íslands sem fer til Indónesíu í janúar og leikur tvo leiki gegn heimamönnum, 10. og 14. janúar. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða svo hópurinn er að stærstum hluta skipaður leikmönnum sem spila í Skandinavíu.

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Sigurbjörn Hreiðarsson um hópinn, verkefnið framundan og þá leikmenn sem ekki fengu kallið.

Þá var hringt í Böðvar Böðvarsson, leikmann FH, sem er meðal leikmanna úr Pepsi-deildinni sem eru í hópnum.

Hér má sjá hópinn sem valinn var en umræðuna má heyra í spilaranum að ofan.

Markverðir:
Rúnar Alex Rúnarsson (Nordsjælland)
Anton Ari Einarsson (Valur)
Fredrik Schram (Roskilde)

Varnarmenn:
Jón Guðni Fjóluson (Norrköping)
Ragnar Sigurðsson (Kazan)
Sverrir Ingi Ingason (Rostov)
Hjörtur Hermannsson (Bröndby)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Levski Sofia)
Haukur Heiðar Hauksson (AIK)
Viðar Ari Jónsson (Brann)
Böðvar Böðvarsson (FH)
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)

Miðjumenn:
Arnór Ingvi Traustason (Malmö)
Aron Sigurðarson (Tromsö)
Arnór Smárason (Hammarby)
Mikael Anderson (Venssyssel)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Samúel Kári Friðjónsson (Valerenga)

Sóknarmenn:
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Björn Bergmann Sigurðarson (Molde)
Kristján Flóki Finnbogason (Start)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Hammarby)

Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner