Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Kjaftæðið - El Jóhann setti saman lið Meistaradeildarinnar hingað til
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
banner
   mán 18. desember 2017 11:40
Elvar Geir Magnússon
Landsliðshringborð - Indónesíuferð framundan
Icelandair
Á föstudaginn var opinberaður landsliðshópur Íslands sem fer til Indónesíu í janúar og leikur tvo leiki gegn heimamönnum, 10. og 14. janúar. Ekki er um opinberan landsleikjadag að ræða svo hópurinn er að stærstum hluta skipaður leikmönnum sem spila í Skandinavíu.

Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Sigurbjörn Hreiðarsson um hópinn, verkefnið framundan og þá leikmenn sem ekki fengu kallið.

Þá var hringt í Böðvar Böðvarsson, leikmann FH, sem er meðal leikmanna úr Pepsi-deildinni sem eru í hópnum.

Hér má sjá hópinn sem valinn var en umræðuna má heyra í spilaranum að ofan.

Markverðir:
Rúnar Alex Rúnarsson (Nordsjælland)
Anton Ari Einarsson (Valur)
Fredrik Schram (Roskilde)

Varnarmenn:
Jón Guðni Fjóluson (Norrköping)
Ragnar Sigurðsson (Kazan)
Sverrir Ingi Ingason (Rostov)
Hjörtur Hermannsson (Bröndby)
Hólmar Örn Eyjólfsson (Levski Sofia)
Haukur Heiðar Hauksson (AIK)
Viðar Ari Jónsson (Brann)
Böðvar Böðvarsson (FH)
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)

Miðjumenn:
Arnór Ingvi Traustason (Malmö)
Aron Sigurðarson (Tromsö)
Arnór Smárason (Hammarby)
Mikael Anderson (Venssyssel)
Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)
Samúel Kári Friðjónsson (Valerenga)

Sóknarmenn:
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Björn Bergmann Sigurðarson (Molde)
Kristján Flóki Finnbogason (Start)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Hammarby)

Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner