Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 19. maí 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland um helgina - Breiðablik fær KA í heimsókn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins lauk í gær. Deildakeppni heldur áfram um helgina. Einn leikur fer fram í Lengjudeildinni á laugardaginn þar sem Þór fær Leikni í heimsókn.

Þór vann Leikni í bikarnum í vikunni. Umferðinni lýkur á sunnudaginn.

Áttunda umferð Bestu deildarinnar hefst á sunnudaginn þar sem fjórir lekir fara fram. Umferðinni lýkur á mánudaginn með tveimur leikjum.

Þrír leikir eru í Bestu deild kvenna á máundaginn.


föstudagur 19. maí

3. deild karla
19:15 Reynir S.-ÍH (Brons völlurinn)
20:00 Árbær-Augnablik (Fylkisvöllur)

4. deild karla
19:15 KÁ-Uppsveitir (Ásvellir)
19:15 Árborg-KH (JÁVERK-völlurinn)
19:15 Skallagrímur-KFK (Skallagrímsvöllur)
19:15 Vængir Júpiters-Tindastóll (Fjölnisvöllur - Gervigras)
19:15 Álftanes-Hamar (OnePlus völlurinn)

5. deild karla - B-riðill
20:00 Kría-Spyrnir (Vivaldivöllurinn)

laugardagur 20. maí

Lengjudeild karla
15:00 Þór-Leiknir R. (Þórsvöllur)

2. deild karla
14:00 Sindri-Þróttur V. (Jökulfellsvöllurinn)
14:00 KFA-KV (Fjarðabyggðarhöllin)
15:00 KFG-Höttur/Huginn (Samsungvöllurinn)
16:00 Haukar-Dalvík/Reynir (Ásvellir)
16:00 Víkingur Ó.-Völsungur (Ólafsvíkurvöllur)
16:00 KF-ÍR (Ólafsfjarðarvöllur)

3. deild karla
14:00 Kári-Víðir (Akraneshöllin)
15:00 Kormákur/Hvöt-Elliði (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Magni-Ýmir (Greifavöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-Stokkseyri (Skeiðisvöllur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-SR (OnePlus völlurinn)
16:00 Samherjar-Berserkir/Mídas (Hrafnagilsvöllur)
17:00 KM-KFR (Kórinn - Gervigras)

sunnudagur 21. maí

Besta-deild karla
16:00 ÍBV-FH (Hásteinsvöllur)
17:00 Breiðablik-KA (Kópavogsvöllur)
19:15 HK-Víkingur R. (Kórinn)
19:15 Valur-Keflavík (Origo völlurinn)

Lengjudeild karla
14:00 Selfoss-Fjölnir (JÁVERK-völlurinn)
14:00 ÍA-Afturelding (Norðurálsvöllurinn)
14:00 Grótta-Vestri (Vivaldivöllurinn)
19:15 Grindavík-Njarðvík (Stakkavíkurvöllur)
19:15 Þróttur R.-Ægir (AVIS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:30 Víkingur R.-FHL (Víkingsvöllur)

2. deild kvenna
16:00 Völsungur-ÍH (PCC völlurinn Húsavík)
16:00 Einherji-Sindri (Vopnafjarðarvöllur)

5. deild karla - A-riðill
18:00 Reynir H-Álafoss (Ólafsvíkurvöllur)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Smári-Spyrnir (Fagrilundur - gervigras)

mánudagur 22. maí

Besta-deild karla
19:15 Fram-KR (Framvöllur)
19:15 Stjarnan-Fylkir (Samsungvöllurinn)

Besta-deild kvenna
18:00 Þróttur R.-Þór/KA (AVIS völlurinn)
18:00 Valur-ÍBV (Origo völlurinn)
19:15 Keflavík-Selfoss (Nettóhöllin-gervigras)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Hafnir (ÍR-völlur)
20:00 RB-Úlfarnir (Nettóhöllin)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner