Endrick, Marcus Rashford, Kobbie Mainoo, Harvey Elliott og N'Golo Kante og fleiri koma fram í slúðurpakka dagsins.
   mán 19. október 2020 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Tuttugasti leikurinn í röð án taps hjá Milan
Fyrrum stórveldið AC Milan hefur reynt að komast aftur á toppinn í rúman áratug án mikils árangurs.

Nú virðist lausnin þó vera fundin því liðinu hefur gengið afar vel frá því að Stefano Pioli, fyrrum þjálfari Inter, tók við stjórnartaumunum og Zlatan Ibrahimovic kom til félagsins.

Milan náði Evrópusæti í fyrra þrátt fyrir skelfilega byrjun á tímabilinu og er liðið með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir á nýju tímabili í Serie A.

Zlatan skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri í fjandslagnum gegn Inter um helgina og var það tuttugasti leikurinn í röð sem Milan fer í gegnum án þess að tapa.

Leikmenn á borð við Ante Rebic, Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez hafa verið í lykilhlutverkum undanfarna mánuði auk Zlatan og Gigi Donnarumma.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
9 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
10 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
11 Sassuolo 9 4 1 4 10 10 0 13
12 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
13 Lazio 9 3 3 3 11 7 +4 12
14 Cagliari 9 2 3 4 9 12 -3 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
19 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
20 Genoa 9 0 3 6 4 13 -9 3
Athugasemdir
banner
banner
banner