Roma hefur samkvæmt heimildum Sky Sports ekki gefist upp á tilraun sinni til að landa Jadon Sancho frá Manchester United.
Gian Piero Gasperini, stjóri Roma, er sagður vera sá sem keyri hugmyndina áfram - hann sé mjög hrifinn af Sancho sem leikmanni.
Roma hefur boðið 20 milljónir punda sem United er tilbúið að samþykkja, en það sé undir leikmanninum komið.
Gian Piero Gasperini, stjóri Roma, er sagður vera sá sem keyri hugmyndina áfram - hann sé mjög hrifinn af Sancho sem leikmanni.
Roma hefur boðið 20 milljónir punda sem United er tilbúið að samþykkja, en það sé undir leikmanninum komið.
Á þessum tímapunkti vill Sancho skoða aðra kosti, hann vill fá hærri laun en þau sem eru í boði hjá Roma.
Besiktas og Dortmund eru á meðal félaga sem fylgjast með stöðu mála hjá Sancho sem er alls ekki inni í myndinni á Old Trafford.
Athugasemdir