Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   mán 18. ágúst 2025 18:21
Kjartan Leifur Sigurðsson
Byrjunarlið Fram og KR: Galdur byrjar í fyrsta sinn
Galdur Guðmundsson samdi við KR fyrr í sumar.
Galdur Guðmundsson samdi við KR fyrr í sumar.
Mynd: KR
Fram og KR eigast við í Úlfarsárdalnum í 19. umferð Bestu deildar karla í kvöld en leikurinn fer af stað klukkan 19:15.

Lestu um leikinn: Fram 0 -  1 KR

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, gerir þrjár breytingar á liði sínu frá tapinu gegn Vestri. Vuk Óskar Dimitrijevic, Israel Garcia og Kennie Chopart fara úr liðinu í stað Þorra Stefáns Þorbjörnssonar, Kyle McLagan og Jakob Byström.

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, gerir eina breytingu á liði sínu frá sigrinum gegn Aftureldingu. Galdur Guðmundsson kemur inn í liðið í stað Arons Sigurðssonar sem er ekki í hóp. Þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur Galdurs fyrir KR-inga.
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva (f)
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
23. Már Ægisson
25. Freyr Sigurðsson
26. Sigurjón Rúnarsson

Byrjunarlið KR:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
3. Júlíus Mar Júlíusson (f)
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
16. Matthias Præst
19. Amin Cosic
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
29. Aron Þórður Albertsson
45. Galdur Guðmundsson
77. Orri Hrafn Kjartansson
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 19 11 4 4 47 - 28 +19 37
2.    Víkingur R. 19 10 5 4 34 - 24 +10 35
3.    Breiðablik 19 9 5 5 34 - 29 +5 32
4.    Stjarnan 19 9 4 6 36 - 31 +5 31
5.    Vestri 19 8 2 9 20 - 19 +1 26
6.    FH 19 7 4 8 36 - 31 +5 25
7.    Fram 18 7 4 7 28 - 25 +3 25
8.    ÍBV 19 7 3 9 20 - 26 -6 24
9.    KA 19 6 5 8 21 - 35 -14 23
10.    Afturelding 19 5 6 8 24 - 30 -6 21
11.    KR 18 5 5 8 39 - 41 -2 20
12.    ÍA 19 5 1 13 20 - 40 -20 16
Athugasemdir