Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
   þri 19. ágúst 2025 22:30
Haraldur Örn Haraldsson
Manchester United að ná í akademíu stjóra Brentford
Mynd: EPA

Manchester United eru að ná sér í yfirmann akademíu starfsemis Brentford. Stephen Torpey heitir maðurinn, en áður en hann kom til Brentford, var hann yfirmaður akademíu Manchester City.


Torpey var fenginn til Brentford á sínum tíma til þess að innleiða Barcelona stíl þjálfun, sem hjálpaði yngri flokkum liðsins að vinna þónokkra titla. Þessi þjálffræði byggir á að bæta menn í tækni með bolta, og að liðið haldi boltanum og spili sóknarsinnað.

Meðal þeirra leikmanna sem hafa komið í gegnum akademíustörf sem Torpey hefur stýrt eru Cole Palmer, Rico Lewis og James McAtee.


Athugasemdir
banner
banner