Napoli hefur áhuga á Rasmus Höjlund en félagið vill fá hann til að taka við af Romelu Lukaku sem er meiddur.
Lukaku verður líklega frá í það minnsta í þrjá mánuði vegna meiðsla á læri og ítölsku meistararnir eru því að skoða það að fá inn nýjan framherja.
Lukaku verður líklega frá í það minnsta í þrjá mánuði vegna meiðsla á læri og ítölsku meistararnir eru því að skoða það að fá inn nýjan framherja.
Höjlund er ekki inn í myndinni hjá Ruben Amorim en AC Milan hefur einnig áhuga á honum.
Nikolaa Krstovic hjá Lecce, Breel Embolo hjá Mónakó, Andrea Pinamonti hjá Sassuolo og Dusan Vlahovic hjá Juventus eru meðal leikmanna sem Napoli er að skoða.
Athugasemdir