Fernandes gæti farið frá Man Utd á næsta ári - Stórliðin berjast um Guehi - Fer Andrey Santos frá Chelsea?
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
   mán 18. ágúst 2025 20:47
Haraldur Örn Haraldsson
Enski boltinn - Arsenal með mark úr horni
Mynd: EPA

Enska úrvalsdeildin er hafin að nýju!

Arsenal vann torsóttan sigur gegn Manchester United með mark úr horni, Liverpool byrjaði titilvörnina á sigri, Manchester City virka mjög sannfærandi, og Chelsea eru heimsmeistarar en geta ekki skorað.

Haraldur Örn Haraldsson stýrir þættinum í fjarveru Guðmundar Aðalsteins. Jökull Andrésson markvörður Aftureldingar og Manchester United stuðningsmaður mætti í heimsókn, auk Vilhjálms Kaldal Sigurðssonar framherji Þróttar, en hann er Arsenal stuðningsmaður.


Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.


Athugasemdir
banner
banner