Leon Bailey fékk hressandi móttökur frá eldheitum stuðningsmönnum Roma þegar hann lenti á flugvellinum í ítölsku höfuðborginni.
Þessi kantmaður, sem spilar fyrir Jamaíku, er að ganga í raðir Roma á lánssamningi frá Aston Villa með ákvæði um kaup eftir tímabilið.
Hann hrópaði ‘Forza Roma!’ til stuðningsmanna á flugvellinum við mikla gleði.
Þessi 28 ára leikmaður er á leið í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning.
Bailey getur leikið á báðum köntum. Hann er þekktur fyrir að vera fljótur og með snögga fætur sem gerir honum kleift að leika á varnarmenn. Á síðustu leiktíð kom Bailey þó aðeins að 6 mörkum í 38 leikjum með Aston Villa eftir að hafa verið lykilmaður tímabilið þar á undan. Tímabilið 2023-24 kom Bailey að 28 mörkum í 52 leikjum með Villa.
Þessi kantmaður, sem spilar fyrir Jamaíku, er að ganga í raðir Roma á lánssamningi frá Aston Villa með ákvæði um kaup eftir tímabilið.
Hann hrópaði ‘Forza Roma!’ til stuðningsmanna á flugvellinum við mikla gleði.
Þessi 28 ára leikmaður er á leið í læknisskoðun áður en hann skrifar undir samning.
Bailey getur leikið á báðum köntum. Hann er þekktur fyrir að vera fljótur og með snögga fætur sem gerir honum kleift að leika á varnarmenn. Á síðustu leiktíð kom Bailey þó aðeins að 6 mörkum í 38 leikjum með Aston Villa eftir að hafa verið lykilmaður tímabilið þar á undan. Tímabilið 2023-24 kom Bailey að 28 mörkum í 52 leikjum með Villa.
???????????????? Eccolo Leon #Bailey a Ciampino: esulta per i cori dei tifosi… pic.twitter.com/3JkfKY4XSt
— Retesport 104.2fm (@ReteSport) August 19, 2025
Athugasemdir