Man Utd gæti fengið Donnarumma ef Inter kaupir Onana - Tottenham reynir við Eze - Vardy óvænt orðaður við Napoli
   þri 19. ágúst 2025 16:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Samantekt
Þessir verða samningslausir á árinu - Margir lykilmenn
Birnir Snær Ingason skrifaði undir stuttan samning við KA í síðasta mánuði.
Birnir Snær Ingason skrifaði undir stuttan samning við KA í síðasta mánuði.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Bræðurnir verða samningslausir í lok tímabils.
Bræðurnir verða samningslausir í lok tímabils.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Oliver var skotmark Vals og KA í vetur og fer til Króatíu í vetur.
Oliver var skotmark Vals og KA í vetur og fer til Króatíu í vetur.
Mynd: Raggi Óla
Fatai er algjör lykilmaður hjá Vestra. Guy Smit er líka samningslaus í lok tímabils.
Fatai er algjör lykilmaður hjá Vestra. Guy Smit er líka samningslaus í lok tímabils.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tobias Thosmen byrjaði mjög vel hjá Blikum, hefur skorað átta deildarmörk í sumar.
Tobias Thosmen byrjaði mjög vel hjá Blikum, hefur skorað átta deildarmörk í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Egill er leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar.
Sigurður Egill er leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrirliði FH er með lausan samning í lok tímabils.
Fyrirliði FH er með lausan samning í lok tímabils.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Margir leikmenn eru á lokaári samninga sinna og önnur félög mega ræða við þá um að ganga í raðir viðkomandi félags eftir að samningurinn rennur út þegar sex mánuðir eru eftir af gildistíma samningsins.

Notast er við upplýsingar af heimasíðu Knattspyrnusambandsins og upplýsingar úr tilkynningum frá félögunum.

Það er möguleiki á því að einhver villa sé í þessari samantekt. Hægt að senda ábendingar í tölvupósti á [email protected] eða í einkaskilaboðum á Twitter.

Breiðablik:
Andri Rafn Yeoman (1992) - 16.11
Tobias Thomsen (1992) - 31.12
Kristinn Jónsson (1990) - 31.12
Damir Muminovic (1990) - 31.12
Egill Valur Karlsson (2009) - Enginn samningur skráður

Víkingur:
Matthías Vilhjálmsson (1987) - 31.12
Pablo Punyed (1990) - 31.12
Ali Basem Almosawe (2002) - 31.12
Jóhann Kanfory Tjörvason (2006) - 31.12
Viktor Steinn Sverrisson (2008) - 31.12
Haraldur Ágúst Brynjarsson (2007) - 31.12

Valur:
Sigurður Egill Lárusson (1992) - 16.11
Stefán Þór Ágústsson (2001) - 16.11
Tómas Blöndal-Petersson (2009) - Enginn samningur skráður
Mattías Kjeld (2009) - Enginn samningur skráður

Stjarnan:
Andri Adolphsson (1992) - 16.11
Árni Snær Ólafsson (1991) - 16.11
Baldur Logi Guðlaugsson (2002) - 16.11
Tristan Freyr Ingólfsson (1999) - 17.11
Dagur Orri Garðarsson (2005) - 31.12

ÍA:
Marko Vardic (1995) - 16.11
Árni Salvar Heimisson (2003) - 16.11
Guðfinnur Þór Leósson (1999) - 16.11
Logi Mar Hjaltested (2005) - 16.11
Kristján Hjörvar Sigurkarlsson (2005) - 16.11
Matthías Daði Gunnarsson (2006) - 16.11
Sveinn Svavar Hallgrímsson (2006) - 16.11

FH:
Björn Daníel Sverrisson (1990) - 16.11
Einar Karl Ingvarsson (1993) - 16.11
Daði Freyr Arnarsson (1998) - 16.11
Dagur Traustason (2005) - 16.11
Róbert Thor Valdimarsson (2004) - 16.11
Aron Daði Svavarsson (2009) - Enginn samningur skráður
Ísak Atli Atlason (2007) - Enginn samningur skráður
Ásgeir Steinn Steinarsson (2008) - Enginn samningur skráður
Ísak Eldur Ófeigsson (2007) - Enginn samningur skráður
Ketill Orri Ketilsson (2008) - Enginn samningur skráður
Ásgeir Bent Ómarsson (2008) - Enginn samningur skráður

KA:
Birnir Snær Ingason (1996) - 16.11
Hallgrímur Mar Steingrímsson (1990) - 16.11
Hrannar Börn Steingrímsson (1992) - 16.11
Viðar Örn Kjartansson (1990) - 16.11
Ingimar Stöle (2004) - 16.11
Steinþór Már Auðunsson (1990) - 16.11
Dagur Ingi Valsson (1999) - 31.12
Andri Fannar Stefánsson (1991) - 31.12
Hans Viktor Guðmundsson (1996) - 31.12
Jóan Símun Edmundsson (1991) - 31.12
Rodri (1989) - 31.12
Marcel Römer (1991) - 31.12
William Tonning (1999) - 16.11
Gabriel Lukas Freitas Meira (2006) - 30.11
Jóhann Mikael Ingólfsson (2007) - 30.11
Máni Dalstein Ingimarsson (2006) - 30.11
Sigurður Nói Jóhannsson (2010) - Enginn samningur skráður
Indriði Ketilsson (2006) - Enginn samningur skráður

KR:
Benedikt Þórir Jóhannsson (2007) - 16.11

Fram:
Bjarki Arnaldarson (2003) - 16.11
Tryggvi Snær Geirsson (2000) - 31.12
Alex Freyr Elísson (1997) - 31.12
Jakob Byström (2005) - 31.12
Aron Kári Aðalsteinsson (1999) - 31.12
Anton Ari Bjarkason (2004) - 31.12
Þorsteinn Örn Kjartansson (2006) - 31.12
Hlynur Örn Andrason (2006) - Enginn samningur skráður
Kajus Pauzuolis (2007) - Enginn samningur skráður

Vestri:
Eiður Aron Sigurbjörnsson (1990) - 16.11
Fatai Gbadamosi (1998) - 16.11
Jeppe Pedersen (2001) - 31.12
Ágúst Eðvald Hlynsson (2000) - 31.12
Diego Montiel (1995) - 16.11
Gustav Kjeldsen (1999) - 16.11
Guy Smit (1996) - 16.11
Morten Ohlsen Hansen (1993) - 16.11
Cafu Phete (1994) - 16.11
Vladimir Tufegdzic (1991) - 16.11
Gunnar Jónas Hauksson (1999) - 16.11
Guðmundur Arnar Svavarsson (2002) - 31.12
Silas Songani (1989) - 16.11
Pétur Bjarnason (1997) - 31.12
Benjamin Schubert (1996) - 16.11
Abdourahmane Diagne (2005) - 16.11
Benedikt Jóhann Þ. Snædal (2006) - 31.12
Patrekur Bjarni Snorrason (2007) - Enginn samningur skráður

ÍBV:
Oliver Heiðarsson (2001) - 16.11
Sverrir Páll Hjaltested (2000) - 16.11
Arnar Breki Gunnarsson (2002) - 16.11
Elvis Bwomono (1998) - 31.12
Jörgen Pettersen (1997) - 16.11
Hjörvar Daði Arnarsson (2000) - 31.12
Marcel Zapytowski (2001) - 31.12
Eiður Jack Erlingsson (2005) - 16.11
Þorri Heiðar Bergmann (2007) - 16.11
Víðir Þorvarðarson (1992) - 31.12
Indriði Áki Þorláksson (1995) - Enginn samningur skráður

Afturelding:
Aron Jóhannsson (1994) - 16.11
Aron Jónsson (2004) - 16.11
Benjamin Stokke (1990) - 16.11
Luc Kassi (1994) - 16.11
Sigurpáll Melberg Pálsson (1996) - 16.11
Sindri Sigurjónsson (2006) - 16.11
Gunnar Bergmann Sigmarsson (2001) - 31.12
Trausti Þráinsson (2005) - 16.11

Unglingalandsliðsmenn (U17-19) í neðri deildum
Fylkir: Stefán Logi Sigurjónsson (2008) - 31.12
ÍR: Jóhannes Kristinn Hlynsson (2007) - 16.11
Kári: Kristian Mar Marenarson (2007) - Enginn samningur sk.
KFA: Nenni Þór Guðmundsson (2009) - 31.12
Hamar: Markús Andri Daníelsson Martin (2010) - 31.12
Athugasemdir
banner