Bruno vill ekki fara frá Man Utd - Enzo Fernandez orðaður við PSG - Atletico vill Gomes
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
banner
   þri 21. febrúar 2023 17:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Júlli Magg: Snerist frá þeirri hugsun á lokametrunum
Mynd: Lemos Media
Júlíus Magnússon samdi við norska félagið Fredrikstad í lok síðasta mánaðar. Júlíus var fyrirliði Víkings á síðasta tímabili og var í algjöru lykilhlutverki í liðinu sem endaði í 3. sæti Bestu deildarinnar og vann bikarmeistaratitil.

Hann er 24 ára djúpur miðjumaður sem lék með Víkingi í fjögur tímabil eftir að hafa komið heim frá hollenska félaginu Heerenveen þar sem hann lék með unglingaliðum og varaliði.

Hann ræðir um félagaskiptin, ákvörðunina, norska félagið, landsliðið og Víking í viðtalinu.

Hægt er að hlusta á það í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner