Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
   mið 21. febrúar 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - KR tekur á móti Njarðvík
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
KR og Njarðvík mætast í A-deild Lengjubikars karla klukkan 19:00 í kvöld.

Liðin spila í riðli 3 en KR-ingar hafa unnið báða leiki sína á meðan Njarðvík hefur tapað einum og gert eitt jafntefli.

Liðin mætast á KR-vellinum en heimamenn geta komið sér í vænlega stöðu í riðlinum.

Leikur dagsins:

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 KR-Njarðvík (KR-völlur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner