Núna rétt áðan var dregið í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda. Það eru áhugaverðir leikir framundan. Það eru tveir 2. deildar slagir þar sem Selfoss mætir KFG og Haukar taka á móti Völsungi.
Áætlað er að leikirnir í 16-liða úrslitum fari fram miðvikudaginn 17. júlí.
Öll liðin tóku þátt í 32-liða úrslitunum nema Víkingur Ólafsvík sem fór sjálfkrafa áfram þar sem Kormákur/Hvöt gaf leikinn og dró sig úr keppninni.
Áætlað er að leikirnir í 16-liða úrslitum fari fram miðvikudaginn 17. júlí.
Öll liðin tóku þátt í 32-liða úrslitunum nema Víkingur Ólafsvík sem fór sjálfkrafa áfram þar sem Kormákur/Hvöt gaf leikinn og dró sig úr keppninni.
32-liða úrslit keppninnar kláruðust á miðvikudag, en nýtt lið mun hampa bikarnum í lok hennar þar sem Víðir tapaði 1-3 gegn Haukum.
Úrslitaleikurinn mun fara fram föstudaginn 27. september á Laugardalsvelli.
16-liða úrslitin:
KF - Augnablik
Tindastóll - KH
KFA - Ýmir
Kári - Magni
Selfoss - KFG
Haukar - Völsungur
Árbær - Víkingur Ó.
Vængir Júpiters - KFK

11:00
Liðin sem eru í pottinum:
2. deild
KFA
KF
Völsungur
KFG
Haukar
Selfoss
Víkingur Ó.
3. deild
Kári
Vængir Júpíters
Augnablik
Árbær
Magni
KFK
4. deild
Tindastóll
KH
Ýmir
Eyða Breyta
Liðin sem eru í pottinum:
2. deild
KFA
KF
Völsungur
KFG
Haukar
Selfoss
Víkingur Ó.
3. deild
Kári
Vængir Júpíters
Augnablik
Árbær
Magni
KFK
4. deild
Tindastóll
KH
Ýmir
Eyða Breyta
11:00
Meistararnir féllu úr leik
Stærstu tíðindin í 32-liða úrslitum voru sigur Hauka gegn ríkjandi meisturum Víðis í Garði. Það var dramatík í stórskemmtilegum leik í Garðinum.
Eyða Breyta
Meistararnir féllu úr leik
Stærstu tíðindin í 32-liða úrslitum voru sigur Hauka gegn ríkjandi meisturum Víðis í Garði. Það var dramatík í stórskemmtilegum leik í Garðinum.
19.06.2024 22:35
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Eyða Breyta
11:00
Úrslitin úr leikjum 32-liða úrslita:
Eyða Breyta
Úrslitin úr leikjum 32-liða úrslita:
19.06.2024 22:59
Fótbolti.net bikarinn: Zamorano með vítatvennu - KFG fór illa með Þrótt V.
19.06.2024 21:34
Fótbolti.net bikarinn: Meistararnir úr leik eftir ótrúlega dramatík - KH skoraði átta
19.06.2024 20:13
Fótbolti.net bikarinn: Kári áfram eftir vítaspyrnukeppni
18.06.2024 23:17
Fótbolti.net bikarinn: Vængir Júpíters unnu KV
17.06.2024 15:54
Fótbolti.net bikarinn: Abdelhadi Khalok með þrennu í fjörugum leik
17.06.2024 10:47
Ólsarar fyrstir í 16-liða úrslit Fótbolti.net bikarsins
Eyða Breyta
Athugasemdir