Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
   mið 19. júní 2024 22:35
Elvar Geir Magnússon
Hetja Hauka: Væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum
Birkir Brynjarsson.
Birkir Brynjarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
„Þetta var helvíti gaman. Það er gaman að koma í Garðinn," segir Birkir Brynjarsson sem var hetja Hauka sem unnu 3-1 útisigur gegn Víði í Garði í 32-liða úrslitum Fótbolti.net bikarsins.

Birkir skoraði tvö mörk í blálokin og tryggði Haukum sigurinn. Þessi ungi leikmaður er fæddur 2006 og hefur ekki mikið fengið að spila fyrir Hauka í deildinni.

Lestu um leikinn: Víðir 1 -  3 Haukar

„Það var bara eitt markmið hjá okkur, það var bara vinna hérna á útivelli. Taka meistarana strax og klára þetta. Við förum þá léttari leið í úrslitin. Það væri helvíti gaman að spila á Laugardalsvellinum. Það er markmiðið allavega."

„Við vorum ekki endilega með okkar sterkasta lið í kvöld, ég hef ekki fengið að spila mikið. Við sýndum að það eru margir góðir í þessu liði og við getum unnið alla."

Birkir sendi Ian Jeffs ákveðin skilaboð með mörkunum í kvöld.

„Vonandi fær maður meiri spiltíma eftir þetta, en hann náttúrulega ræður þessu."

Birkir vonar að sigurinn komi Haukum á betra skrið í 2. deildinni þar sem liðið er í níunda sæti og langt síðan síðasti sigur kom. Í viðtalinu er hann spurður út í óskamótherja fyrir dráttinn á föstudaginn.
Athugasemdir
banner
banner
banner