Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mán 22. mars 2021 14:30
Magnús Már Einarsson
Pirlo gæti misst starfið eftir næsta leik Juventus
Ítalska blaðið Tuttosport segir frá því í dag að Andrea Pirlo, þjálfari Juventus, sé orðinn verulega valtur í sessi.

Juventus datt út úr Meistaradeildinni gegn Porto á dögunum og í gær tapaði liðið óvænt 1-0 gegn Benevento á heimavelli.

Juventus er nú tíu stigum á eftir toppliði Inter og titilvonir liðsins eru litlar.

Samkvæmt frétt Tuttosport gæti Pirlo misst starfið ef illa fer gegn Torino í grannaslag beint eftir landsleikjahlé þann 3. apríl.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner