banner
miđ 22. apríl 2020 16:15
Björn Már Ólafsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Sprungin tuđra á Miđjarđarhafi
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson
Viđ leikslok í úrslitaleik Trapani og Piacenza ţann 15. júní 2019.
Viđ leikslok í úrslitaleik Trapani og Piacenza ţann 15. júní 2019.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Saltvinnsla á flatlendinu umhverfis höfnina í Trapani fer fram međ aldagömlum ađferđum.
Saltvinnsla á flatlendinu umhverfis höfnina í Trapani fer fram međ aldagömlum ađferđum.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Vallarstćđi Stadio Polisportivo provinciale di Trapani er viđ rćtur Erice fjalls.
Vallarstćđi Stadio Polisportivo provinciale di Trapani er viđ rćtur Erice fjalls.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Markaskorarinn M’Bala Nzola.
Markaskorarinn M’Bala Nzola.
Mynd: NordicPhotos
„Juventus, ţiđ munuđ deyja.” Skilabođin á iđnađarsvćđinu viđ höfnina í Marsala gćtu ekki veriđ skýrari.
„Juventus, ţiđ munuđ deyja.” Skilabođin á iđnađarsvćđinu viđ höfnina í Marsala gćtu ekki veriđ skýrari.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Viđ strandlengjuna í Marsala.
Viđ strandlengjuna í Marsala.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Útsýniđ frá Valle dei Templi og yfir Agrigento í baksýn.
Útsýniđ frá Valle dei Templi og yfir Agrigento í baksýn.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Tempio della Concordia í Valle dei Templi.
Tempio della Concordia í Valle dei Templi.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Sundsprettur í hafnargarđinum í Sýrakúsu.
Sundsprettur í hafnargarđinum í Sýrakúsu.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Mynd: Björn Már Ólafsson
Viđ Óperuhúsiđ Teatro Massimo Vittorio Emmanuele í Palermo.
Viđ Óperuhúsiđ Teatro Massimo Vittorio Emmanuele í Palermo.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Skrifstofur Palermo voru eins lokađar og hugsast getur eftir gjaldţrotiđ skömmu áđur.
Skrifstofur Palermo voru eins lokađar og hugsast getur eftir gjaldţrotiđ skömmu áđur.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Stadio Renzo Barbera er heimavöllur Palermo og tekur um 36 ţúsund áhorfendur.
Stadio Renzo Barbera er heimavöllur Palermo og tekur um 36 ţúsund áhorfendur.
Mynd: Björn Már Ólafsson
Pistillinn birtist fyrst á romur.is

Sumariđ 2019 ferđađist ég međ kćrustunni minni um Sikiley. Ítölsku eyjuna sem líkist helst sprunginni tuđru sem stígvélalaga landiđ hefur sparkađ út á Miđjarđarhaf. Hringferđin hófst og endađi í Palermo – borginni sem í yfir 100 ár hefur hýst lang besta knattspyrnufélag eyjunnar.

En ţegar hringferđinni okkar lauk ţurfti bćta nýjum kafla viđ sögubókina um sikileyska knattspyrnu. Ţví eftir einn hörku knattspyrnuleik í 100 km fjarlćgđ frá Palermo annars vegar og harđa rimmu fyrir dómstólum eyjunnar hins vegar, varđ niđurstađan sú ađ Palermo var fćrt niđur á botn ítalska deildarkerfisins líkt og hinir knattspyrnurisar eyjunnar, Messina og Catania, á međan ólíkindafélagiđ Trapani á tveimur viđburđaríkum vikum varđ óvćnt fánaberi rauđgula Sikileyjarfánans í ítalska toppfótboltanum.

„Auđvitađ verđur hann aldrei seldur!“
Fyrsta daginn okkar í Palermo heimsóttum viđ Palermo Store sem selur varning félagsins. Tilhugsunin ađ eiga bleiku treyju félagsins hefur lengi kitlađ mig. Verslunin var nútímaleg međ fallegu kaffihúsi á neđri hćđinni skreytt árituđum treyjum frá gođsögnum félagsins. Ţađ eru ekki mörg knattspyrnufélög sem leika í bleikum treyjum og eru ţćr ţví vinsćl söluvara, ekki bara á međal stuđningsmanna félagsins heldur líka ferđamanna og almennra áhugamanna.

Sögusagnir höfđu hringsólađ í fréttum vikurnar áđur um yfirvofandi gjaldţrot félagsins en starfsmađur verslunarinnar sannfćrđi mig međ öflugum handahreyfingum um ađ allt vćri í himnalagi. Ég ákvađ ţví ađ slá til og keypti mér treyju merkta fyrirliđanum, Norđur-Makedónanum Ilija Nestorovski, en til öryggis spurđi ég hvort ţađ vćri nokkur hćtta á ađ hann yrđi seldur um sumariđ. Viđ ţetta fauk talsvert í starfsmanninn og hann útskýrđi fyrir mér ađ hann vćri fyrirliđi liđsins – „Auđvitađ verđur hann ekki seldur!”

Ţríhöfđa ţursarnir
Nokkrum dögum síđar, nánar tiltekiđ ađ kvöldi til ţann 15. júní 2019 var umferđarljósunum í sikileyska strandbćnum Trapani kippt úr sambandi. Ţađ breytti svo sem litlu. Umferđin hafđi ekki haggast klukkustundum saman nema ţá vespurnar sem brunuđu framhjá kyrrstćđu bílunum, og voru gjarnan tveir eđa ţrír farţegar á hverri vespu. Hver vespa var ţví eins og ţríhöfđa fagnandi ţurs. Einn ökumađur, annar međ fána og sá ţriđji međ hávćran ţokulúđur. Ástandiđ minnti mig á fréttamyndir á ríkissjónvarpinu úr ćsku minni á tíunda áratugnum. Fólk á götum úti ađ fagna niđurstöđum ţjóđaratkvćđagreiđslna, föllnum einrćđisherrum eđa stríđslokum. Út um allt gullu bílflautur og fagnađaróp og á svölum fjölbýlishúsanna viđ Via Salvatore Caruso sungu íbúar glađa söngva í dúr, öfugt viđ moll tóna svalasöngvaranna á kórónatímunum.

Tćpum tveimur klukkustundum áđur hafđi ég ruđst inn á gervigrasiđ á Stadio Provinciale di Trapani ásamt fleiri ţúsund stuđningsmönnum ţegar liđ Trapani fagnađi sigri á Piacenza og komst ţar međ upp í ítölsku B-deildina eftir ćvintýralegt umspil í ţví mýrlendi sem C-deildarkeppnin er.

Ţađ var fyrir algjöra tilviljun sem ég og kćrasta mín enduđum á úrslitaleiknum í umspili Serie-C sumariđ 2019. Hvort kćrasta mín trúir ţeirri tilviljun er síđan annađ mál enda hef ég dregiđ hana á misáhugaverđa knattspyrnuleiki um gjörvalla Ítalíu í nokkur ár. En ferđalag til Sikileyjar seinni partinn í júní vćri undir eđlilegum kringumstćđum fótboltalaust ferđalag. Stóru deildarkeppnunum í Evrópu lýkur yfirleitt í lok maí, nema stöku umspilsleikur á stangli hér og ţar. En C-deildin á Ítalíu lýtur ekki neinum eđlilegum lögmálum. Deildinni er skipt upp í ţrjá riđla. Efsta liđiđ í hverjum riđli kemst upp um deild en 9 nćstu liđin í hverjum riđli er svo ýtt út í 28 liđa útsláttarkeppni sem hefst um miđjan maí. Mánuđi síđar stendur svo eitt félag uppi međ pálmann í höndunum. Stigataflan sem sýnir stöđuna í riđlunum í ítölsku C-deildinni líkist rassvasabókhaldi hjá vafasömu fyrirtćki – ţađ er margt sem ţarfnast skýringa og flest liđin eru stjörnumerkt*. Stigafrádráttur vegna bókhaldsóreglu er regla frekar en undantekning og er ţá ónefndur stigafrádráttur vegna uppgerđra leikja og veđmálasvindls.

En voriđ 2019 mátti skynja eitthvađ stórkostegt í loftinu í hafnarbćnum Trapani, um 100 kílómetra vestur af Palermo. Rekja má sögu borgarinnar um 2600 ár aftur í tímann og er hún fallega stađsett viđ rćtur Erice fjalls. Kláfur ferjar ferđamenn auđveldlega upp í gamla bćinn á toppi Erice fjalls og á flatlendinu umhverfis höfnina í borginni eru sjávarsalt unniđ međ mörg hundruđ ára gamalli ađferđ. Bćrinn er sannarlega hafnarbćr og fjárhagslegi bakhjarl knattspyrnufélagsins var á ţessum tíma Vittorio Morace, eigandi ferjufyrirtćkisins Liberty Lines sem flytur ferđamenn til Ustica, Lampedusa og annarra eyja umhverfis Sikiley.

Eftir međal annars stórkostlegan sigur á nágrönnum sínum í Catania í undanúrslitunum, komst Trapani í úrslit umspilsins gegn Piacenza. Piacenza er frá Norđur-Ítalíu og á ađ baki nokkur tímabil í efstu deild ţótt félagiđ megi muna fífil sinn fegurri. Norđanmenn voru talsvert sigurstranglegri áđur en einvígiđ hófst og hérađsblöđin frá Trapani hikuđu ekki viđ ađ grípa til Biblíunnar í leit ađ myndlíkingum. Ţví ţetta var slagur Davíđs gegn Golíats eins og forsíđurnar á leikdag sögđu. Sofandi hafnarbćrinn frá Sikiley sem ađeins hafđi einu sinni áđur í sögunni leikiđ í nćstefstu deild, gegn forna efnahagsstórveldinu og borgríkinu Piacenza međ sína stoltu sögu. Piacenza var eitt sinn höfuđstađur hertogadćmisins Parma áđur en höfuđstađur hertogadćmisins var, eđlilega myndu sumir segja, fluttur til einmitt Parma.

Fyrri leik liđanna í úrslitaeinvíginu lauk 0:0 í Piacenza og Trapani ţví í dauđafćri á ađ komast í deild hinna nćst bestu.

Slagsmál í stúkunni og steinsofandi sjúkrabíll
Viđ fengum miđa rétt fyrir neđan VIP svćđiđ í ađalstúku vallarins. VIP svćđi var ţó ekki annađ en lítill borđi sem strengdur hafđi veriđ utan um nokkur venjuleg sćti í miđri stúkunni. Völlurinn er örlítiđ minni en Laugardalsvöllur, en stúkurnar skemmtilegri og stemningin sömuleiđis. Á vellinum var líka ríflegt rútufylli af stuđningsmönnum Piacenza sem er ađdáunarvert í ljósi ţess ađ rútuferđ frá Piacenza til Trapani tekur 16 klukkustundir. Án pissustopps. Miđađ viđ útstáelsiđ á stuđningsmönnunum á vellinum höfđu pissustoppinn veriđ ansi mörg.

Leikurinn hófst ekki áđur en ađ slagsmál höfđu brotist út á VIP svćđinu. Nokkrir leikmenn Piacenza tóku út leikbann og sátu ţví í stúkunni. Ţeir rákust ţarna utan í ţađ sem hafa veriđ heiđursborgar heimamanna og eftir nokkurn skarkala, stympingar og ögrandi handabendingar komst aftur ró á mannskapinn. Stuđningsmenn heimamanna sem stađsettir voru viđ norđanvert markiđ – í „curva nord” – kveiktu í blysunum sínum og leikurinn gat hafist.

Leikurinn var taugatrekkjandi fyrir mig ţrátt fyrir ađ ég hafđi engar raunverulegar taugar til Trapani. Ţetta var bara sú tegund af knattspyrnuleik. Trapani réđi lögum og lofum í 90 mínútur en allir í stúkunni sátu međ ţá ónotatilfinningu innanbrjósts ađ Piacenza myndi nú örugglega ná ađ skemma gleđina. Sérstaklega hafđi ég áhyggjur af framherja Piacenza. Slánalegur og húđflúrađur frá toppi til táar, Argentínumađur međ ítalskt vegabréf auđvitađ, sinnti hann ekki einni sekúndu af varnarvinnu allan leikinn. Hann mćtti út á völlinn međ vel yddađa olnboga, trađkađi á tćr og reif kjaft viđ hvern einasta mann á vellinum, á einum tímapunkti er ég nokkuđ viss um ađ hann hafi veriđ ađ rífa kjaft viđ mig persónulega. Alltaf sá ég fyrir mér ađ hann myndi spilla gleđinni fyrir heimamönnum, svo ógnvekjandi var hollningin á honum. En mér skjátlađist heppilega, ţví hann fékk litla ađstođ frá liđsfélögum sínum í sóknarleiknum og svo reyndist hann endemis getulaus fyrir framan markiđ. Mikiđ gelt, ekkert bit.

Trapani komst svo yfir undir lok fyrri hálfleiksins og tíu ţúsund manns gátu fagnađ af ofsafenginni innlifun, sönglađ hiđ úrfellingum prýdda nafn markaskorarans M’Bala Nzola og síđan andađ ögn léttar.

Seinni hálfleikurinn varđ ein löng biđ eftir ađ dómarinn myndi flauta leikinn af. Heimamenn stjórnuđu áfram ferđinni. Piacenza gekk illa ađ skapa sér fćri og lítiđ var ađ frétta ţar til um miđbik hálfleiksins ţegar tveir leikmenn Piacenza skullu harkalega saman í skallaeinvígi. Ţađ mátti heyra saumnál detta og lćknar liđanna ruddust inn á völlinn á međan áhorfendur stóđu á öndinni. Eftir skamma stund fóru áhorfendur ađ ókyrrast. Kurriđ beindist ađ ađ sjúkrabílnum sem stóđ viđ enda vallarins. Bíllinn var jafn hreyfingarlaus og leikmennirnir tveir sem lágu á vellinum. Allt í einu birtist svo bílstjóri sjúkrabílsins međ girnilega samloku í höndunum (međ hráskinku og osti sýndist mér) en hann hafđi gert sér ferđ í sjoppuna rétt áđur en samstuđiđ varđ. Um leiđ og hann steig inn á völlinn aftur međ lokuna í lúkunum fann hann fyrir 20 ţúsund stingandi augum. Hann fleygđi samlokunni frá sér, reif upp húsvarđarlyklakyppu og reyndi skjálfhentur ađ finna rétta lykilin til ađ koma bílnum í gang. Hann brunađi síđan inn á völlinn, á međan fúkyrđaflaumur og flautukonsert fylltu sjávarblandađ kvöldloftiđ á vellinum, og sótti slasađa leikmanninn.

Viđ ţetta datt botninn endanlega úr spilamennsku Piacenza. Trapani hélt hreinu allt einvígiđ međ glćsilega útfćrđri Sikileyjarvörn og vann ađ lokum nokkuđ öruggan 2:0 sigur. Ţjálfara liđsins, gamla Genoa og Chievo Verona leikmanninum Vincenzo Italiano, hafđi tekist hiđ ómögulega og fagnađi hann vel og innilega međ stuđningsmönnum liđsins. Ţađ átti eftir ađ reynast kveđjustund ţví nokkrum dögum síđar var Italiano kynntur sem ţjálfari Spezia, ţar sem hann í dag stýrir Sveini Aroni Guđjohnsen og ţykir međ efnilegri ţjálfurum deildarinnar. Viđurkenningarskjöldur var afhentur leikmönnum Trapani og viđ stuđningsmennirnir ruddumst inná völlinn og fögnuđum inn í nóttina.

Höfn Guđs og bragđvond vín
Eins og kom fram ađ ofan eru ţrjú knattspyrnufélög á Sikiley sem eiga sér einhverja sögu í Serie-A, svo telja megi. Palermo, Messina og Catania, frá samnefndum borgum á Norđur- og Austurströnd eyjunnar.

Hringferđ okkar sem hófst í Trapani lá fyrst suđur eftir ströndinni, á svćđi ţar sem knattspyrnan hefur aldrei náđ sérstaklega sterkum tökum í menningunni.

Fyrst heimsóttum viđ Marsala – borgina međ arabíska nafniđ Höfn Guđs. Félagiđ Marsala Calcio hefur aldrei komist upp úr C-deildinni. Ţekktast er félagiđ sennilega fyrir ađ hafa veriđ fyrsti áfangastađur Patrice Evra í atvinnumennsku, ţar sem Frakkinn knái lék sem framherji. Ţá sleit heimsmeistarinn Marco Materazzi einnig unglingsskóm sínum á Stadio Antonino Lombardo Angotta í Marsala, án ţess ţó ađ skilja annađ eftir sig en för í grasiđ eftir skriđtćklingar og tuddaskap.

Í Marsala var lítiđ ađ gerast eftirmiđdaginn sem viđ skođuđum borgina. Engir ferđamenn á ferđ og ađeins nokkrir strandbarir opnir sem seldu lítiđ annađ en prufusmakk af helstu útflutningsvöru borgarinnar – Marsalavíninu. Viđ keyptum okkur sitt hvort glasiđ og í kjölfariđ annađ glas af gosi til ađ skođa bragđiđ úr munninum.

Ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ ţegar spurt er um Marsala í pub-quizi er líklegra ađ spurningin fjalli um Marsalavínin heldur en knattspyrnufélagiđ. Marsalavínin geta huggađ sig viđ ađ ţau eru sögufrćg ţótt bragđiđ sé vont. Knattspyrnan í borginni er hvorki bragđgóđ né sögufrćg.

Ferđamannastađir heimamanna
Fallega skreyttu bćirnir á Suđurströnd Sikileyjar eru sjávarţorp í bland viđ gamlar grískar borgir sem allar eiga ţađ sameiginlegt ađ eiga léleg knattspyrnuliđ. Bćir á borđ viđ Sciacca og Mazara del Vallo eru vinsćlir sumarfrísáfangastađir á međal Ítala og á međan dvöl okkar í Sciacca stóđ urđum viđ varla vör viđ ferđamenn frá öđrum löndum en Ítalíu og Frakklandi, auk stöku Ítaló-Ameríkönum í menningarreisu ćttjörđina međ ítalskan hreim eins og Brad Pitt í Inglourious Basterds. Bonjohrno.

En hvorki Sciacca Calcio né Mazara Calcio hafa nokkurn tímann komist uppúr áhugamennsku í lćgri deildum Sikileyjar heldur fljóta ţau um í sikileysku hérađsdeildunum í hćfilegri međalmennsku.

Fimm grísk hof og fjögur gjaldţrot
Nćsta borg međfram Suđurströndinni er öllu ţekktari áfangastađur ferđamanna frá öllum heimshornum. Agrigento er borgin sem geymir hvorki meira né minna en fimm grísk hof og heimamenn fullyrtu stoltir viđ okkur ađ ţeir sem vilja skođa grískar fornminjar eiga alls ekki ađ heimsćkja Grikkland heldur Agrigento sem kallast einnig Citta di Templi – Borg hofanna.

Borgin státar ekki bara af fornminjum heldur einnig arfaslöku knattspyrnufélagi sem ber forngríska heiti borgarinnar – Akragas 2018. Ţetta nútímalega nafn undirstrikar hörmungar félagsins en ţađ var stofnađ á grunni fyrri félags eftir enn eitt gjaldţrotiđ áriđ 2018 og leikur nú í áhugamannadeild á Sikiley. Alls eru gjaldţrotin í sögunni orđin fjögur og eflaust verđa ţau fleiri. Besta árangur félagsins ţarf ađ rekja allt aftur til fjórđa áratugs síđustu aldar ţegar ţađ lék í C-deildinni. Frćgasti leikmađur og ţjálfari liđsins er Sikileyjargođsögnin Carmelo di Bella sem hefur ţađ á ferilskránni ađ hafa ţjálfađ nćstum öll knattspyrnufélögin á eyjunni, ţar á međal Marsala, Igea Virtus, Akragas, Catania og Palermo. Tveimur ţessara liđa kom hann upp í efstu deild en eins og glöggir lesendur gera sér grein fyrir var ţađ hvorki Marsala né Akragas.

Sćnsku sjómennirnir
Gjaldţrot einkenna líka nágranna ţeirra í Licata sem geta ţó veriđ ögn stoltari af sínu félagi. Félagiđ Licata Calcio, sem spilar í sćnsku fánalitunum eftir ađ sćnskir sjómenn stofnuđu félagiđ áriđ 1931 komst upp í B-deildina áriđ 1988 og urđu tímabilin ţar tvö. Upp úr stendur bikarleikur áriđ 1988 ţegar liđiđ mćtti risunum í AC Milan á La Scala knattspyrnunnar, San Siro leikvangnum í Mílanó. Ţetta var á ţeim tíma ţegar hetjur á borđ viđ Ruud Gullit og Marco Van Basten riđu um Langbarđahéröđ undir herstjórn Arrigos Sacchis. Síđan ţá hefur leiđin fyrir Licata Calcio ađeins legiđ niđur á viđ og í dag er ţađ ítalska D-deildin sem hýsir hina gulbláu kappa.

Dómaragođsögnin frá Sýrakúsu
Ţegar ekiđ er međfram Suđurströndinni frá Licata er endastöđin hin ćđifagra Sýrakúsa. Í mörg hundruđ ár var borgin ein sú hernađarlega mikilvćgasta viđ Miđjarđarhafiđ. Ţá er borgin fćđingarstađur stćrđ- og verkfrćđingsins Arkimedesar, Heilögu Lúcíu og dvalarstađur Páls Postula, ef marka má biblíuna. En ţrátt fyrir ađ uppruna ćđri máttarvalda og náttúruvísinda megi rekja til hafnarborgarinnar, ţá hefur knattspyrnan í borginni hvorki guđlegt né vísindalegt yfirbragđ.

Félagiđ á ađ vísu ađ baki nokkur tímabil í B-deildinni en ţađ er segir talsvert um skortinn á gćđunum innan vallar ađ ţekktasti knattspyrnusonur borgarinnar var alls ekki leikmađur heldur milliríkjadómarinn Concetto Lo Bello sem á sínum tíma var talinn einn besti dómari heims. Lo Bello dćmdi úrslitaleik Evrópukeppninnar 1968 á milli Manchester United og Benfica, og hann átti ađ dćma úrslitaleik Heimsmeistaramótsins áriđ 1970. Lo Bello var ţá sennilega eini Ítalinn sem fagnađi ekki ţegar landsliđ hans tók sig til og fór alla leiđ í úrslitaleikinn enda ţýddi ţađ ađ hann fékk ekki ađ dćma leikinn.

Lo Bello skartađi ţar ađ auki mjórri og smekklegri mottu, í stíl viđ fágađan og frambćrilegan persónuleika hans. Eftir ađ ferlinum lauk sneri hann sér ađ stjórnmálum og gegndi hann um tíma embćtti íţróttamálaráđherra á Ítalíu áđur en hann varđ borgarstjóri heimabćjarins Sýrakúsu í nokkra mánuđi.

Ég má til međ ađ nefna ţađ í framhjáhlaupi ađ ef Syracusa kćmist nú upp í B-deildina gćtum viđ fengiđ ađ sjá félagiđ mćta nágrönnum sínum í Crotone frá borginni Kroton rétt handan Messina sundsins. Stuđningsmenn Crotone er nefndir „i pitagorici” í höfuđiđ á frćgasta íbúa Crotone, stćrđfrćđingnum Pýţagorasi. Ţá yrđi útkljáđ á knattspyrnuvellinum í eitt skipti fyrir öll hvort vegur ţyngra í sögunni, ţríhyrningar Pýţagorasar eđa lögmál Arkimedesar.

Argentínska nýlendan Catania
Í norđurátt frá Sýrakúsu, um miđja Austurströnd Sikileyjar má finna eina af ţremur stórborgum eyjunnar og félag međ skemmtilega sögu í efstu deild Ítalíu. Catania er suđupottur allra ţeirra menningarheima sem lagt hafa undir sig Sikiley í gegnum aldirnar. Normannar, Rómverjar, múslimar, barbarar, Grikkir og Spánverjar, allir ţessir hópar hafa skiliđ eftir sig spor á eyjunni sem enn gćtir í dag, hvort sem ţađ er í tungumáli, matargerđ eđa byggingarlist.

Ţađ var ţví viđeigandi ađ ţađ hafi veriđ fyrir tilstilli fjölmenningar og erlendra áhrifa sem knattspyrnufélagiđ Catania byggđi upp stórveldistíma sinn á árunum 2006 til 2014. Argentínumenn voru fyrirferđamestir ađ ógleymdum hinun hárprúđa skaphundi Juan Manuel Vargas frá Perú sem úr sinni vinstri bakvarđarstöđu setti óopinbert heimsmet í skottilraunum af löngu fćri, heimsmet sem stendur enn óhaggađ.

Áriđ 2010 voru alls 12 argentínskir leikmenn á launaskrá hjá félaginu og Diego Simeone, hinn margverđlaunađi og nú launahćsti ţjálfari heims hjá spćnska risanum Atletico Madrid, stjórnađi liđinu um skeiđ. Leikmenn á borđ viđ Sergio Almiron, Mariano Izgo, Lucas Castro og Maxi Lopez áttu allir góđa ferla í efstu deild á Ítalíu og stjarna liđsins var Papu Gomez, agnarsmái töframađurinn sem stýrđi sóknarleiknum af miklum myndarleik. Papu Gomez er ađ enn í dag sem fyrirliđi Atalanta frá Bergamo á Norđur Ítalíu, eins langt frá Catania og hugsast getur.

Öll Catania dansađi argentínskan tangó ţessi ár. Liđiđ stríddi sífellt stórveldunum í norđri á heimavelli og náđi best 8. sćtinu í deildinni – mikiđ afrek fyrir félag međ afar ađţrengdan fjárhag. Félagiđ féll áriđ 2014 niđur í B-deildina og ári síđar var félagiđ dćmt niđur um tvćr deildir eftir ađ forseti félagsins viđurkenndi ađ hafa ţegiđ fé fyrir ađ tapa leik í deildarkeppni áriđ áđur. Í dag svamlar Catania um í ţeirri hengimýri sem C-deildin er og er ekkert nema skugginn af sjálfu sér en áhugamenn um ítalska boltann munu lengi minnast argentínska tímabilsins og fjörinu sem ţví fylgdi.

Markahrókurinn frá Lipari
Hrađbrautin í norđurátt frá Catania liggur framhjá Taormina ţar sem skáldskapargyđjan hefur hreiđrađ um sig um aldarađir. En viđ ćtlum ekki á slóđir Nóbelskáldsins eđa Johan W. Goethe í Taormina í ţetta sinn heldur munum viđ hlykkjast áfram međfram ströndinni í átt ađ hafnarborginni Messina, sem stendur viđ samnefnt sund. Hinum megin viđ sundiđ, í ađeins um örfárra kílómetra fjarlćgđ á sjálfu fastlandinu er borgin Reggio di Calabria. Lengi hefur sú hugmynd veriđ uppi ađ brúa sundiđ međ gríđarstórri hengibrú og hefur sú hugmynd jafnvel ratađ inn á fjárlög ítalska ríkisins en vegna gríđarlegs kostnađar hefur hún horfiđ ţađan jafnskjótt og hún birtist. Í stađ ţess er ţađ ferja sem tengir saman Sikiley og Appeníuskagann. Stígvéliđ og fótboltann. Sama ferja flytur lestarvagnana yfir sundiđ en í stađ ţess ađ farţegar yfirgefi lestarvagninn viđ höfnina og stígi upp í lest hinum megin viđ sundiđ, er lestinni ekiđ inn í ferjuna á teinum og aftur út hinum megin. Óţarfa flćkjustig, vinnuafl og kostnađur fylgir ţessu auđvitađ, en slík óútskýranleg innviđauppbygging er sérgrein ţarna syđra.

Knattspyrnufélagiđ Messina á ađ baki alls fimm tímabil í efstu deild, síđustu ţrjú ţeirra á árunum 2004-2007. Ţađ voru skrautleg tímabil, ekki bara fyrir ţá gulrauđu, heldur alla knattspyrnuna í landinu. Á fyrsta tímabilinu var ţeim spáđ falli, en međ lúmskum leikmannahópi sem samanstóđ ađallega af ítölskum hérađshetjum úr neđri deildum tókst liđinu ađ lokum ađ enda í 7. sćti, ađeins stigi frá Evrópusćti. Áriđ 2005 voru svo fyrstu leikmennirnir í sögu Messina valdir í ítalska landsliđshópinn, bakvörđurinn öruggi Alessandro Parisi og miđjumađurinn Carmine Coppola. Áriđ eftir endađi félagiđ í fallsćti og í eđlilegu árferđi hefđi félagiđ ţví leikiđ í B-deildinni áriđ eftir. En áriđ 2006 var ekkert eđlilegt ár í ítalska boltanum. Skömmu eftir ađ Fabio Cannavaro lyfti heimsmeistaratitlinum í Berlín í júlí, voru deildarmeistarar Juventus dćmdir niđur um deild, og viđ ţađ fékk Messina ađ halda sćti sínu í efstu deild.

Ţriđja tímabilinu í efstu deild lauk síđan međ fallsćti líkt og áriđ áđur. En tímabiliđ fer ţó í sögubćkurnar ţar sem hinn stóri og stćđilegi heimamađur Christian Riganň hlaut bronsskóinn eftir ađ hafa ţrusađ knettinum í mark eins og andsetinn mađur allt tímabiliđ. Í 19 skipti ţurfti markmađur andstćđinganna ađ sćkja knöttinn úr marki sínu og oftast notađi Riganň síđhćrt höfuđiđ viđ ađ koma boltanum yfir línuna.

Ţađ er kanski ofsögum sagt ađ Riganň sé heimamađur í Messina ţótt stuđningsmenn félagsins haldi ţví fram. Viđurnefni hans er nefnilega „il bomber di Lipari” – markahrókurinn frá Lipari, sem er pínulítil eyja norđur af Sikiley. 12 ţúsund manna eyja utan af eyju ţar sem íbúafjöldinn nćr tvöfaldast međ ferđamannastraumnum á hverju sumri. Riganň lék fyrst međ litlu félagi á Lipari en var fljótur ađ fćra sig á fastlandiđ til Messina ţegar hćfileikar hans fóru ađ gera vart viđ sig. Hann sló hins vegar ekki í gegn fyrr en međ félaginu Taranto frá Pugliahérađi í D-deildinni, á ţeim tíma er hann vann ennţá fyrir sér međfram knattspyrnunni sem múrari. Ţađan var hann svo seldur til Fiorentina áriđ 2002 eftir ađ Fiorentina varđ gjaldţrota og stofnađ ađ nýju í ítölsku C-deildinni. Riganň var mikilvćgur hlekkur í ađ koma Fiorentina aftur upp í deild hinna bestu. Á Artemio Franchi leikvangnum í Flórens má enn í dag stundum sjá glitta í borđa međ áletruninni „Dio perdona, RigaNo” – „Guđ getur fyrirgefiđ en ekki Riganň”. Ţví markahrókurinn frá Lipari fyrirgaf varnarmönnum engin mistök heldur refsađi grimmilega međ markanefi sínu. Ţessi síđhćrđi og síđar meir íturvaxni framherji lék sinn fyrsta leik í A-deildinni ţrítugur ađ aldri og var besti leikmađur Messina tímabiliđ 2006/2007. Í kjölfar falls Messina undir lok tímabilsins var Riganň svo seldur til Levante í spćnsku La Liga, en markatöfarnir voru uppurnir, og eftir ađ hann hćtti ađ geta kreist fleiri mörk upp úr skónum sínun enduđu ţeir uppi í hillu örfáum árum síđar.

Óhćtt er ađ segja ađ Christian Riganň er besti leikmađurinn sem Lipari hefur nokkurn tímann getiđ af sér og minningin um hann er minningin stuđningsmanna Messina um síđasta tímabil ţeirra í deild hinna bestu.

Listin ađ snćđa eistu í morgunmat og setja félag í gjaldţrot fyrir kvöldmat
Hringferđ okkar um Sikiley var lokiđ. Eftir stóđ ađeins sólarhringur í Palermo sem nýta átti til ađ skođa óperuna sem svo heppilega vildi til ađ sýndi Pagliacci ţetta sama kvöld. En dramatíkin og trúđslćtin voru jafnvel enn meiri í dómstólum og í höfuđstöđvum knattspyrnufélagsins Palermo á sama tíma.

Palermo er án efa ţekktasta knattspyrnufélagiđ frá Sikiley sem leikur í sínum einkennandi bleiku búningum. Alls hafa tímabilin í efstu deild orđiđ 29 talsins. Besta árangri sínum náđi félagiđ áriđ 2005 ţegar ţađ endađi í 6. sćti og fékk ţar međ ţátttökurétt í Evrópukeppni. Ţađ var á ţeim tíma ţegar viđskiptamađurinn Maurizio Zamparini átti félagiđ. Skapstóri mađurinn sem hótađi eitt sinn eigin leikmönnum ađ hann myndi skera af ţeim eistum og snćđa ţau í morgunmat. Zamparini lyfti félaginu upp á stjörnuhimininn međ sérvisku sinni og einstöku nefi fyrir efnilegum leikmönnum sem hann keypti ódýrt og seldi dýrt. En bókhaldsbrellur hans og sérviska urđu félaginu ađ lokum ađ falli, örlagaríka nótt sumariđ 2019. Í nokkur ár hafđi Zamparini reynt ađ selja félagiđ. Ekki skorti áhugaverđa kaupendur enda félagiđ frá stórri borg, međ stóran leikvang og sterka hefđ. En hugsanlegir kaupendur hurfu eins og dögg fyrir sólu um leiđ og niđurstöđur lágu fyrir úr áreiđanleikakönnunum. Ţví ţađ voru engir peningar í félaginu.

Í mörg ár hafđi félagiđ keypt leikmenn ódýrt og selt dýrt. Paolo Dybala, Edison Cavani, Franco Vazques, Andrea Barzagli, Fabio Grosso, Luca Toni. Listinn er langur af heimsmeisturum og öđrum markahrókum sem hafa gert garđinn frćgan í stćrstu deildum Evrópu á undanförnum áratug. En alltaf virtist kaupverđiđ enda annars stađar en í bókum félagsins.

Öllu var snúiđ á haus. Palermo var úrskurđađ gjaldţrota og ţurfti ađ byrja aftur á botni ítölsku deildarkeppninnar. Norđur-Makedóninn, fyrirliđinn og markahrókurinn Ilija Nestorovski var seldur til Udinese og treyjan sem ég hafđi keypt mér tveimur vikum áđur var úrelt áđur en tímabiliđ hófst.

Trapani er orđin helsta von knattspyrnunnar á Sikiley og ekki er útlitiđ gott ţar enda félagiđ í fallsćti ţegar hlé var gert vegna Covid-19 veirunnar. En hvađ ćtli sé ađ frétta af starfsmanni Palermo Store sem seldi mér Palermo treyjuna og fullvissađi mig um ađ allt vćri í himnalagi tveimur vikum áđur? Líklegast er hann brosandi út ađ eyrum sem áhorfandi á Renzo Barbera leikvangnum enda hefur áhorfendafjöldi Palermo ekki veriđ meiri í áratug. Stuđningsmenn standa međ félaginu á erfiđum tímum og eru stađráđnir í ađ koma ţví aftur upp í atvinnudeildirnar.

Viđ sem ţekkjum söguna vitum ađ Palermo verđur komiđ aftur í efstu deild innan skamms. Og velgengni Trapani er ađeins stundargaman sem mun enda međ gjaldţroti innan fárra ára. Slík er hringrás knattspyrnunnar á Sikiley:

Skyndilegt ris

Blússandi sóknarbolti

Gjaldţrot

Nýtt upphaf

Da capo

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. maí 11:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 06. maí 18:44
Ţórir Hákonarson
Ţórir Hákonarson | mán 04. maí 09:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | lau 25. apríl 12:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson | fös 24. apríl 22:30
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 22. apríl 16:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 22. apríl 08:00
laugardagur 30. maí
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Schalke 04 - Werder
13:30 Wolfsburg - Eintracht Frankfurt
13:30 Hertha - Augsburg
13:30 Mainz - Hoffenheim
16:30 Bayern - Fortuna Dusseldorf
sunnudagur 31. maí
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Gladbach - Union Berlin
16:00 Paderborn - Dortmund
mánudagur 1. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Koln - RB Leipzig
miđvikudagur 3. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Werder - Eintracht Frankfurt
föstudagur 5. júní
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Freiburg - Gladbach
laugardagur 6. júní
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Fortuna Dusseldorf - Hoffenheim
13:30 RB Leipzig - Paderborn
13:30 Leverkusen - Bayern
13:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
16:30 Dortmund - Hertha
sunnudagur 7. júní
Ţýskaland - Bundesliga
11:30 Werder - Wolfsburg
13:30 Union Berlin - Schalke 04
16:00 Augsburg - Koln
föstudagur 12. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Valur-KR
Origo völlurinn
Ţýskaland - Bundesliga
18:30 Hoffenheim - RB Leipzig
laugardagur 13. júní
Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-KR
Origo völlurinn
Pepsi-Max deild kvenna
13:00 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
15:00 Fylkir-Selfoss
Würth völlurinn
17:00 Ţór/KA-Stjarnan
Ţórsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Wolfsburg - Freiburg
13:30 Koln - Union Berlin
13:30 Paderborn - Werder
13:30 Hertha - Eintracht Frankfurt
13:30 Fortuna Dusseldorf - Dortmund
16:30 Bayern - Gladbach
sunnudagur 14. júní
Pepsi Max-deild karla
13:30 HK-FH
Kórinn
15:45 ÍA-KA
Norđurálsvöllurinn
18:00 Víkingur R.-Fjölnir
Víkingsvöllur
20:15 Breiđablik-Grótta
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 ÍBV-Ţróttur R.
Hásteinsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Mainz - Augsburg
16:00 Schalke 04 - Leverkusen
mánudagur 15. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 16. júní
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-KM
Grýluvöllur
20:00 Berserkir-KFB
Víkingsvöllur
20:00 Skallagrímur-Samherjar
Skallagrímsvöllur
Ţýskaland - Bundesliga
16:30 Gladbach - Wolfsburg
18:30 Freiburg - Hertha
18:30 Werder - Bayern
18:30 Union Berlin - Paderborn
miđvikudagur 17. júní
2. deild karla
16:00 Kári-Selfoss
Akraneshöllin
Ţýskaland - Bundesliga
16:30 Eintracht Frankfurt - Schalke 04
18:30 Leverkusen - Koln
18:30 Dortmund - Mainz
18:30 Augsburg - Hoffenheim
18:30 RB Leipzig - Fortuna Dusseldorf
fimmtudagur 18. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Ţróttur R.-Valur
Eimskipsvöllurinn
19:15 Selfoss-Breiđablik
JÁVERK-völlurinn
19:15 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
19:15 KR-Fylkir
Meistaravellir
3. deild karla
20:00 Álftanes-Elliđi
Bessastađavöllur
20:00 Ćgir-Vćngir Júpiters
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Tindastóll
Fagverksvöllurinn Varmá
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ýmir-Uppsveitir
Versalavöllur
20:00 Léttir-ÍH
Hertz völlurinn
20:00 GG-Afríka
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Ísbjörninn
Ásvellir
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kría-Mídas
Vivaldivöllurinn
20:00 KB-KH
Domusnovavöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Smári
Varmárvöllur
föstudagur 19. júní
1. deild karla
18:00 Ţór-Grindavík
Ţórsvöllur
19:15 Keflavík-Afturelding
Nettóvöllurinn
20:00 Ţróttur R.-Leiknir R.
Eimskipsvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
20:00 Haukar-Augnablik
Ásvellir
20:00 Grótta-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - A-riđill
18:00 KFS-Vatnaliljur
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Álafoss-Stokkseyri
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Árborg-Hörđur Í.
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 20. júní
Pepsi Max-deild karla
13:30 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
15:45 Grótta-Valur
Vivaldivöllurinn
18:00 KR-HK
Meistaravellir
Pepsi-Max deild kvenna
15:30 Ţór/KA-ÍBV
Ţórsvöllur
1. deild karla
13:00 Fram-Leiknir F.
Framvöllur
14:00 Víkingur Ó.-Vestri
Ólafsvíkurvöllur
14:00 ÍBV-Magni
Hásteinsvöllur
2. deild karla
13:00 Haukar-Fjarđabyggđ
Ásvellir
13:00 Dalvík/Reynir-Ţróttur V.
Dalvíkurvöllur
14:00 Víđir-Kórdrengir
Nesfisk-völlurinn
16:00 Njarđvík-Völsungur
Rafholtsvöllurinn
16:00 ÍR-KF
Hertz völlurinn
3. deild karla
12:00 KV-Reynir S.
KR-völlur
14:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur
16:00 Tindastóll-Höttur/Huginn
Sauđárkróksvöllur
16:00 Sindri-KFG
Sindravellir
4. deild karla - B-riđill
14:00 Björninn-Snćfell
Fjölnisvöllur - Gervigras
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Koln - Eintracht Frankfurt
13:30 Hoffenheim - Union Berlin
13:30 Schalke 04 - Wolfsburg
13:30 Paderborn - Gladbach
13:30 Hertha - Leverkusen
13:30 Mainz - Werder
13:30 Bayern - Freiburg
13:30 Fortuna Dusseldorf - Augsburg
13:30 RB Leipzig - Dortmund
sunnudagur 21. júní
Pepsi Max-deild karla
16:45 Fjölnir-Stjarnan
Extra völlurinn
19:15 FH-ÍA
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Breiđablik
Würth völlurinn
1. deild kvenna
14:00 Völsungur-Keflavík
Vodafonevöllurinn Húsavík
2. deild kvenna
13:30 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Fram
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 ÍR-Sindri
Hertz völlurinn
14:00 HK-Hamar
Kórinn
16:00 Hamrarnir-Grindavík
Boginn
4. deild karla - B-riđill
16:00 KFR-Kormákur/Hvöt
SS-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
16:00 Ísbjörninn-Samherjar
Kórinn - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
13:00 Mídas-Hörđur Í.
Víkingsvöllur
Rússland - Efsta deild
10:00 Kr. Sovetov - Akhmat Groznyi
10:00 Ufa - Tambov
10:00 Ural - Rubin
12:30 Arsenal T - Spartak
12:30 CSKA - Zenit
15:00 FK Krasnodar - Dinamo
15:00 Lokomotiv - Orenburg
15:30 Sochi - Rostov
ţriđjudagur 23. júní
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Breiđablik-KR
Kópavogsvöllur
19:15 FH-Selfoss
Kaplakrikavöllur
19:15 Fylkir-Ţróttur R.
Würth völlurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-Berserkir
Ásvellir
20:00 KFB-Hamar
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-Árborg
Valsvöllur
miđvikudagur 24. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
18:00 Valur-Ţór/KA
Origo völlurinn
4. deild karla - D-riđill
20:00 Smári-KB
Fagrilundur - gervigras
20:00 Kría-Hvíti riddarinn
Vivaldivöllurinn
fimmtudagur 25. júní
4. deild karla - A-riđill
20:00 ÍH-GG
Skessan
20:00 Uppsveitir-Vatnaliljur
Flúđavöllur
20:00 Ýmir-Léttir
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Stokkseyri-Kormákur/Hvöt
Stokkseyrarvöllur
20:00 Álafoss-Björninn
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KM-Skallagrímur
KR-völlur
föstudagur 26. júní
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Grótta
Norđurálsvöllurinn
19:15 Afturelding-Víkingur R.
Fagverksvöllurinn Varmá
19:15 Augnablik-Völsungur
Kópavogsvöllur
19:15 Tindastóll-Keflavík
Sauđárkróksvöllur
19:15 Fjölnir-Haukar
Extra völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Fram-ÍR
Framvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Snćfell-SR
Stykkishólmsvöllur
laugardagur 27. júní
2. deild karla
14:00 Selfoss-Njarđvík
JÁVERK-völlurinn
14:00 KF-Víđir
Ólafsfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-ÍR
Eskjuvöllur
14:00 Ţróttur V.-Kári
Vogaídýfuvöllur
16:00 Völsungur-Haukar
Vodafonevöllurinn Húsavík
16:00 Kórdrengir-Dalvík/Reynir
Framvöllur
3. deild karla
14:00 Elliđi-Einherji
Fylkisvöllur
14:00 Reynir S.-Augnablik
BLUE-völlurinn
14:00 Álftanes-Sindri
Bessastađavöllur
14:00 Höttur/Huginn-KV
Vilhjálmsvöllur
16:00 KFG-Ćgir
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Grindavíkurvöllur
16:00 HK-Hamrarnir
Kórinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 Afríka-KFS
Leikv. óákveđinn
4. deild karla - D-riđill
13:00 Hörđur Í.-KH
Olísvöllurinn
Ţýskaland - Bundesliga
13:30 Union Berlin - Fortuna Dusseldorf
13:30 Augsburg - RB Leipzig
13:30 Werder - Koln
13:30 Freiburg - Schalke 04
13:30 Dortmund - Hoffenheim
13:30 Wolfsburg - Bayern
13:30 Gladbach - Hertha
13:30 Leverkusen - Mainz
13:30 Eintracht Frankfurt - Paderborn
sunnudagur 28. júní
Pepsi Max-deild karla
17:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 HK-Valur
Kórinn
19:15 ÍA-KR
Norđurálsvöllurinn
1. deild karla
14:00 Grindavík-Ţróttur R.
Grindavíkurvöllur
14:00 Leiknir R.-Vestri
Domusnovavöllurinn
16:00 Afturelding-ÍBV
Fagverksvöllurinn Varmá
16:00 Magni-Fram
Grenivíkurvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Keflavík
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
14:00 Vćngir Júpiters-Tindastóll
Fjölnisvöllur - Gervigras
2. deild kvenna
14:00 Hamar-Hamrarnir
Grýluvöllur
16:00 Sindri-Álftanes
Sindravellir
4. deild karla - C-riđill
15:00 Samherjar-KM
Hrafnagilsvöllur
Rússland - Efsta deild
08:30 Ural - Tambov
11:00 Spartak - Ufa
11:00 Zenit - Kr. Sovetov
11:00 Akhmat Groznyi - Sochi
13:30 Rubin - Lokomotiv
13:30 Orenburg - FK Krasnodar
16:00 Rostov - Arsenal T
16:00 Dinamo - CSKA
mánudagur 29. júní
Pepsi Max-deild karla
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
19:15 Fylkir-Grótta
Würth völlurinn
19:15 Breiđablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
ţriđjudagur 30. júní
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór/KA-Fylkir
Ţórsvöllur
19:15 Ţróttur R.-Breiđablik
Eimskipsvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Léttir-Uppsveitir
Hertz völlurinn
20:00 GG-Ýmir
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-KÁ
Grýluvöllur
20:00 Skallagrímur-KFB
Skallagrímsvöllur
20:00 Berserkir-Ísbjörninn
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Kría
Domusnovavöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-Mídas
Varmárvöllur
miđvikudagur 1. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
19:15 KR-FH
Meistaravellir
4. deild karla - A-riđill
19:00 KFS-ÍH
Týsvöllur
20:00 Vatnaliljur-Afríka
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla - D-riđill
20:00 Árborg-Smári
JÁVERK-völlurinn
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - Ural
11:00 Sochi - Dinamo
11:00 Tambov - Zenit
13:30 Rostov - FK Krasnodar
13:30 Arsenal T - Akhmat Groznyi
14:30 Ufa - Rubin
16:00 Lokomotiv - Kr. Sovetov
16:30 CSKA - Spartak
fimmtudagur 2. júlí
2. deild karla
19:15 Kórdrengir-Njarđvík
Framvöllur
19:15 KF-Kári
Ólafsfjarđarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
19:15 Keflavík-Augnablik
Nettóvöllurinn
19:15 Haukar-ÍA
Ásvellir
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Grindavík
Hertz völlurinn
19:15 Álftanes-Fram
Bessastađavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Björninn-Stokkseyri
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 KFR-Snćfell
SS-völlurinn
20:00 SR-Álafoss
Ţróttarvöllur
föstudagur 3. júlí
Pepsi Max-deild karla
20:00 Valur-ÍA
Origo völlurinn
1. deild karla
18:00 ÍBV-Víkingur Ó.
Hásteinsvöllur
19:15 Keflavík-Leiknir R.
Nettóvöllurinn
19:15 Magni-Leiknir F.
Grenivíkurvöllur
19:15 Fram-Afturelding
Framvöllur
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-Haukar
Vogaídýfuvöllur
19:15 ÍR-Dalvík/Reynir
Hertz völlurinn
3. deild karla
20:00 KV-Vćngir Júpiters
KR-völlur
20:00 Ćgir-Álftanes
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Víkingur R.-Tindastóll
Víkingsvöllur
laugardagur 4. júlí
Pepsi Max-deild karla
14:00 Grótta-HK
Vivaldivöllurinn
14:00 Fjölnir-Fylkir
Extra völlurinn
17:00 KR-Víkingur R.
Meistaravellir
1. deild karla
14:00 Vestri-Grindavík
Olísvöllurinn
16:00 Ţróttur R.-Ţór
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
13:00 Fjarđabyggđ-Víđir
Eskjuvöllur
14:00 Selfoss-Völsungur
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
14:00 Einherji-Reynir S.
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Augnablik-Höttur/Huginn
Fagrilundur
16:00 Tindastóll-KFG
Sauđárkróksvöllur
16:00 Sindri-Elliđi
Sindravellir
1. deild kvenna
16:00 Völsungur-Fjölnir
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - C-riđill
14:00 Ísbjörninn-KM
Kórinn - Gervigras
sunnudagur 5. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-Breiđablik
Greifavöllurinn
19:15 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-HK
Vilhjálmsvöllur
4. deild karla - A-riđill
16:00 Uppsveitir-Afríka
Flúđavöllur
4. deild karla - B-riđill
19:00 Álafoss-KFR
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 KFB-Samherjar
Bessastađavöllur
14:00 Berserkir-Hamar
Víkingsvöllur
14:00 KÁ-Skallagrímur
Ásvellir
Rússland - Efsta deild
08:30 Ufa - Ural
11:00 Kr. Sovetov - Rostov
11:00 Rubin - Orenburg
13:30 FK Krasnodar - Zenit
13:30 Akhmat Groznyi - CSKA
16:00 Dinamo - Arsenal T
16:00 Spartak - Tambov
16:30 Lokomotiv - Sochi
mánudagur 6. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Breiđablik-Ţór/KA
Kópavogsvöllur
18:00 Fylkir-ÍBV
Würth völlurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
19:15 FH-Ţróttur R.
Kaplakrikavöllur
19:15 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Haukar
Fagverksvöllurinn Varmá
4. deild karla - A-riđill
18:00 Ýmir-KFS
Versalavöllur
20:00 Léttir-GG
Hertz völlurinn
20:00 ÍH-Vatnaliljur
Skessan
4. deild karla - B-riđill
20:00 Snćfell-Kormákur/Hvöt
Stykkishólmsvöllur
20:00 Björninn-SR
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
20:00 Mídas-KH
Víkingsvöllur
20:00 Kría-Árborg
Vivaldivöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-KB
Varmárvöllur
ţriđjudagur 7. júlí
1. deild karla
18:00 Afturelding-Magni
Fagverksvöllurinn Varmá
18:00 Leiknir R.-ÍBV
Domusnovavöllurinn
19:15 Víkingur Ó.-Fram
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Njarđvík-Ţróttur V.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Dalvík/Reynir-KF
Dalvíkurvöllur
19:15 Haukar-Selfoss
Ásvellir
19:15 Víđir-ÍR
Nesfisk-völlurinn
19:15 Völsungur-Fjarđabyggđ
Vodafonevöllurinn Húsavík
20:00 Kári-Kórdrengir
Akraneshöllin
3. deild karla
20:00 Vćngir Júpiters-Augnablik
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
18:00 ÍA-Völsungur
Norđurálsvöllurinn
19:15 Fjölnir-Keflavík
Extra völlurinn
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Tindastóll-Augnablik
Sauđárkróksvöllur
miđvikudagur 8. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
19:15 ÍA-HK
Norđurálsvöllurinn
19:15 Fjölnir-Grótta
Extra völlurinn
20:15 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
1. deild karla
18:00 Ţór-Vestri
Ţórsvöllur
19:15 Grindavík-Keflavík
Grindavíkurvöllur
21:00 Leiknir F.-Ţróttur R.
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
19:00 Álftanes-Tindastóll
Bessastađavöllur
19:00 Sindri-Ćgir
Sindravellir
19:00 Höttur/Huginn-Einherji
Vilhjálmsvöllur
20:00 KFG-KV
Samsung völlurinn
20:00 Elliđi-Reynir S.
Fylkisvöllur
Rússland - Efsta deild
08:30 Orenburg - CSKA
11:00 Ural - Dinamo
11:00 Arsenal T - Kr. Sovetov
11:00 Rostov - Ufa
13:30 Spartak - Lokomotiv
13:30 Tambov - Akhmat Groznyi
16:00 Rubin - FK Krasnodar
16:00 Zenit - Sochi
fimmtudagur 9. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-KA
Würth völlurinn
19:15 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
19:00 Hamrarnir-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Boginn
19:15 HK-ÍR
Kórinn
19:15 Grindavík-Álftanes
Grindavíkurvöllur
19:15 Hamar-Sindri
Grýluvöllur
föstudagur 10. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 Afríka-ÍH
Leikv. óákveđinn
20:00 Vatnaliljur-Ýmir
Fagrilundur - gervigras
20:00 GG-Uppsveitir
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Stokkseyri
Ţróttarvöllur
20:00 KFR-Björninn
SS-völlurinn
4. deild karla - C-riđill
19:15 Hamar-Ísbjörninn
Grýluvöllur
20:00 KM-KFB
KR-völlur
20:00 Skallagrímur-Berserkir
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Mídas
Domusnovavöllurinn
20:00 Árborg-Hvíti riddarinn
JÁVERK-völlurinn
20:00 KH-Smári
Valsvöllur
laugardagur 11. júlí
1. deild karla
14:00 Fram-Leiknir R.
Framvöllur
16:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Völsungur-Ţróttur V.
Vodafonevöllurinn Húsavík
14:00 Haukar-Kórdrengir
Ásvellir
14:00 Selfoss-Fjarđabyggđ
JÁVERK-völlurinn
14:00 Kári-ÍR
Akraneshöllin
14:00 Dalvík/Reynir-Víđir
Dalvíkurvöllur
16:00 Njarđvík-KF
Rafholtsvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFS-Léttir
Týsvöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Samherjar-KÁ
Hrafnagilsvöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Hörđur Í.-Kría
Olísvöllurinn
sunnudagur 12. júlí
Pepsi Max-deild karla
17:00 Grótta-ÍA
Vivaldivöllurinn
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
1. deild karla
12:15 Afturelding-Leiknir F.
Fagverksvöllurinn Varmá
14:00 Vestri-Ţróttur R.
Olísvöllurinn
16:00 ÍBV-Grindavík
Hásteinsvöllur
16:00 Keflavík-Ţór
Nettóvöllurinn
3. deild karla
14:00 Tindastóll-Sindri
Sauđárkróksvöllur
14:00 Augnablik-KFG
Fagrilundur
14:00 Einherji-Vćngir Júpiters
Vopnafjarđarvöllur
14:00 KV-Álftanes
KR-völlur
14:00 Reynir S.-Höttur/Huginn
BLUE-völlurinn
14:00 Ćgir-Elliđi
Ţorlákshafnarvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Kormákur/Hvöt-Álafoss
Blönduósvöllur
Rússland - Efsta deild
11:00 Orenburg - Rostov
11:00 Akhmat Groznyi - Zenit
13:30 Lokomotiv - Ufa
13:30 FK Krasnodar - Ural
13:30 Dinamo - Kr. Sovetov
16:00 CSKA - Rubin
16:00 Arsenal T - Tambov
16:00 Sochi - Spartak
mánudagur 13. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 KA-Fjölnir
Greifavöllurinn
19:15 FH-Fylkir
Kaplakrikavöllur
19:15 KR-Breiđablik
Meistaravellir
2. deild kvenna
19:15 HK-Fram
Kórinn
ţriđjudagur 14. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 ÍBV-Breiđablik
Hásteinsvöllur
18:00 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
19:15 Ţróttur R.-Selfoss
Eimskipsvöllurinn
19:15 Stjarnan-KR
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
19:00 Sindri-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Sindravellir
miđvikudagur 15. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-KFB
Kórinn - Gervigras
19:15 Hamar-Skallagrímur
Grýluvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Mídas-Smári
Víkingsvöllur
Rússland - Efsta deild
11:00 Ufa - Dinamo
11:00 Rubin - Rostov
13:30 Kr. Sovetov - FK Krasnodar
14:30 Tambov - Sochi
14:30 Ural - Arsenal T
16:00 Lokomotiv - CSKA
16:30 Zenit - Orenburg
16:30 Spartak - Akhmat Groznyi
fimmtudagur 16. júlí
1. deild kvenna
19:15 Haukar-Víkingur R.
Ásvellir
19:15 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
19:15 Augnablik-Fjölnir
Kópavogsvöllur
19:15 Keflavík-ÍA
Nettóvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 Uppsveitir-ÍH
Flúđavöllur
20:00 Léttir-Vatnaliljur
Hertz völlurinn
20:00 Ýmir-Afríka
Versalavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KB-Árborg
Domusnovavöllurinn
föstudagur 17. júlí
Pepsi Max-deild karla
20:00 Stjarnan-HK
Samsung völlurinn
1. deild karla
19:15 Grindavík-Fram
Grindavíkurvöllur
19:15 Víkingur Ó.-Afturelding
Ólafsvíkurvöllur
19:15 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Víđir-Kári
Nesfisk-völlurinn
19:15 Fjarđabyggđ-Dalvík/Reynir
Eskjuvöllur
19:15 Ţróttur V.-Selfoss
Vogaídýfuvöllur
19:15 ÍR-Njarđvík
Hertz völlurinn
19:15 KF-Haukar
Ólafsfjarđarvöllur
3. deild karla
20:00 Vćngir Júpiters-Reynir S.
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 Álftanes-Augnablik
Bessastađavöllur
1. deild kvenna
19:15 Völsungur-Afturelding
Vodafonevöllurinn Húsavík
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-Snćfell
Stokkseyrarvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KÁ-KM
Ásvellir
4. deild karla - D-riđill
20:00 Hvíti riddarinn-Hörđur Í.
Varmárvöllur
20:00 Kría-KH
Vivaldivöllurinn
laugardagur 18. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
16:00 KA-Grótta
Greifavöllurinn
1. deild karla
14:00 Leiknir F.-Vestri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţór-ÍBV
Ţórsvöllur
16:00 Leiknir R.-Magni
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
16:00 Kórdrengir-Völsungur
Framvöllur
3. deild karla
13:00 Elliđi-Höttur/Huginn
Fylkisvöllur
14:00 KFG-Einherji
Samsung völlurinn
16:00 Ćgir-Tindastóll
Ţorlákshafnarvöllur
16:00 Sindri-KV
Sindravellir
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Hamar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Álftanes-HK
Bessastađavöllur
16:00 ÍR-Hamrarnir
Hertz völlurinn
4. deild karla - A-riđill
14:00 GG-KFS
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 SR-KFR
Ţróttarvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-Björninn
Blönduósvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Berserkir-Samherjar
Víkingsvöllur
sunnudagur 19. júlí
Pepsi Max-deild karla
17:30 Fylkir-KR
Würth völlurinn
19:15 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
20:00 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
16:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
2. deild kvenna
16:00 Sindri-Fram
Sindravellir
4. deild karla - D-riđill
13:00 Smári-Hörđur Í.
Fagrilundur - gervigras
mánudagur 20. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
19:15 KR-Ţróttur R.
Meistaravellir
19:15 Fylkir-Stjarnan
Würth völlurinn
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Augnablik
Norđurálsvöllurinn
ţriđjudagur 21. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Breiđablik-Valur
Kópavogsvöllur
1. deild karla
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
19:15 Ţróttur R.-Fram
Eimskipsvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Tindastóll-Fjölnir
Sauđárkróksvöllur
19:15 Grótta-Haukar
Vivaldivöllurinn
19:15 Víkingur R.-Völsungur
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 KFB-KÁ
Bessastađavöllur
20:00 Skallagrímur-Ísbjörninn
Skallagrímsvöllur
20:00 KM-Berserkir
KR-völlur
miđvikudagur 22. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
20:15 KR-Fjölnir
Meistaravellir
1. deild karla
18:00 Vestri-ÍBV
Olísvöllurinn
19:15 Leiknir R.-Víkingur Ó.
Domusnovavöllurinn
19:15 Ţór-Magni
Ţórsvöllur
21:00 Leiknir F.-Keflavík
Fjarđabyggđarhöllin
2. deild karla
18:00 Kári-Dalvík/Reynir
Akraneshöllin
19:15 Völsungur-KF
Vodafonevöllurinn Húsavík
19:15 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogaídýfuvöllur
19:15 Haukar-ÍR
Ásvellir
19:15 Njarđvík-Víđir
Rafholtsvöllurinn
19:15 Selfoss-Kórdrengir
JÁVERK-völlurinn
3. deild karla
17:00 Höttur/Huginn-Vćngir Júpiters
Vilhjálmsvöllur
19:00 Tindastóll-Elliđi
Sauđárkróksvöllur
19:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur
19:00 Einherji-Álftanes
Vopnafjarđarvöllur
20:00 Reynir S.-KFG
BLUE-völlurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding-Keflavík
Fagverksvöllurinn Varmá
Rússland - Efsta deild
11:00 Rostov - Zenit
11:00 FK Krasnodar - Akhmat Groznyi
13:00 Ural - Lokomotiv
13:00 Ufa - Arsenal T
13:00 Dinamo - Orenburg
13:00 CSKA - Tambov
13:00 Rubin - Spartak
13:00 Kr. Sovetov - Sochi
fimmtudagur 23. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 ÍA-Stjarnan
Norđurálsvöllurinn
19:15 Grótta-Víkingur R.
Vivaldivöllurinn
19:15 Valur-Fylkir
Origo völlurinn
20:15 HK-Breiđablik
Kórinn
3. deild karla
20:00 KV-Ćgir
KR-völlur
2. deild kvenna
19:15 Hamar-Fram
Grýluvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Vatnaliljur-GG
Fagrilundur - gervigras
20:00 Afríka-Léttir
Leikv. óákveđinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Stokkseyri-Álafoss
Stokkseyrarvöllur
föstudagur 24. júlí
4. deild karla - A-riđill
20:00 ÍH-Ýmir
Skessan
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-Hvíti riddarinn
Valsvöllur
20:00 Smári-Kría
Fagrilundur - gervigras
20:00 Árborg-Mídas
JÁVERK-völlurinn
laugardagur 25. júlí
1. deild kvenna
14:00 Völsungur-Grótta
Vodafonevöllurinn Húsavík
2. deild kvenna
14:00 Grindavík-Sindri
Grindavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-Álftanes
Boginn
4. deild karla - A-riđill
14:00 KFS-Uppsveitir
Týsvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Snćfell-Björninn
Stykkishólmsvöllur
17:00 Kormákur/Hvöt-KFR
Hvammstangavöllur
4. deild karla - C-riđill
16:00 Samherjar-Hamar
Hrafnagilsvöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Hörđur Í.-KB
Olísvöllurinn
sunnudagur 26. júlí
Pepsi Max-deild karla
16:00 KA-KR
Greifavöllurinn
19:15 Breiđablik-ÍA
Kópavogsvöllur
1. deild karla
14:00 Magni-Grindavík
Grenivíkurvöllur
14:00 Keflavík-Vestri
Nettóvöllurinn
16:00 Fram-Ţór
Framvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Leiknir F.
Ólafsvíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Kári
Eskjuvöllur
16:00 KF-Selfoss
Ólafsfjarđarvöllur
16:00 ÍR-Völsungur
Hertz völlurinn
16:00 Dalvík/Reynir-Njarđvík
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
14:00 Augnablik-Tindastóll
Fagrilundur
14:00 Einherji-Ćgir
Vopnafjarđarvöllur
14:00 Höttur/Huginn-Álftanes
Vilhjálmsvöllur
14:00 Reynir S.-Sindri
BLUE-völlurinn
mánudagur 27. júlí
Pepsi Max-deild karla
18:00 Fylkir-HK
Würth völlurinn
19:15 FH-Grótta
Kaplakrikavöllur
19:15 Fjölnir-Valur
Extra völlurinn
20:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsung völlurinn
1. deild karla
18:00 ÍBV-Ţróttur R.
Hásteinsvöllur
19:15 Afturelding-Leiknir R.
Fagverksvöllurinn Varmá
2. deild karla
19:15 Víđir-Haukar
Nesfisk-völlurinn
19:15 Kórdrengir-Ţróttur V.
Framvöllur
ţriđjudagur 28. júlí
Pepsi-Max deild kvenna
18:00 Ţór/KA-KR
Ţórsvöllur
18:00 ÍBV-Selfoss
Hásteinsvöllur
19:15 Stjarnan-Ţróttur R.
Samsung völlurinn
3. deild karla
20:00 KV-Elliđi
KR-völlur
20:00 Vćngir Júpiters-KFG
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
19:15 Haukar-Tindastóll
Ásvellir
19:15 Augnablik-Afturelding
Kópavogsvöllur
19:15 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
19:15 Fjölnir-ÍA
Extra völlurinn
2. deild kvenna
18:00 Sindri-HK
Sindravellir
19:15 ÍR-Hamar
Hertz völlurinn
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-KÁ
Kórinn - Gervigras
20:00 KFB-Berserkir
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 KH-KB
Valsvöllur
20:00 Smári-Hvíti riddarinn
Fagrilundur - gervigras