Stjörnumaðurinn Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði og lagði upp er Norrköping vann Halmstad, 3-0, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni á laugardag.
Ísak Andri hefur náð að brjóta sér leið inn í byrjunarlið Norrköping á tímabilinu.
Hann skoraði fyrsta deildarmark sitt um helgina. David Moberg Karlsson laumaði boltanum inn á Ísak sem kom á sprettinum inn í teiginn og kláraði færið vel.
Ísak Andri hefur náð að brjóta sér leið inn í byrjunarlið Norrköping á tímabilinu.
Hann skoraði fyrsta deildarmark sitt um helgina. David Moberg Karlsson laumaði boltanum inn á Ísak sem kom á sprettinum inn í teiginn og kláraði færið vel.
FotbollDirekt hefur valið hann í lið umferðarinnar en hér fyrir neðan má sjá markið sem hann skoraði.
Athugasemdir