
Tvö topplið í Bestu deildinni mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Vestri fór í Kópavoginn og vann Breiðablik þar sem Daði Berg Jónsson skoraði sigurmarkið og gestirnir fögnuðu sigurmarkinu með því að róa að hætti VÆB.
Það vantaði ekki áhugaverð úrslit í 16-liða úrslitin en fyrr um daginn vann Fram útisigur gegn ríkjandi bikarmeisturum KA og á miðvikudaginn vann ÍBV sigur gegn KR. Eyjamenn slógu Víkinga út í umferðinni á undan.
Það vantaði ekki áhugaverð úrslit í 16-liða úrslitin en fyrr um daginn vann Fram útisigur gegn ríkjandi bikarmeisturum KA og á miðvikudaginn vann ÍBV sigur gegn KR. Eyjamenn slógu Víkinga út í umferðinni á undan.
Lestu um leikinn: Breiðablik 1 - 2 Vestri
RÚV er með sýningarréttinn á bikarnum og hefur birt öll mörkin á samfélagsmiðlum sínum. Hér má sjá mörkin úr sigri Vestra.
Breiðablik 1 - 2 Vestri
0-1 Gunnar Jónas Hauksson ('25 )
1-1 Tobias Bendix Thomsen ('52 )
1-2 Daði Berg Jónsson ('55 )
Lestu um leikinn
????Breiðablik 1 - Vestri 2
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 16, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Vestri
??Daði Berg Jónsson
??Gunnar Jónas Hauksson
Breiðablik
??Tobias Thomsen pic.twitter.com/yDvfYsXmge
Mörkin úr öllum öðrum leikjum í 16-liða úrslitunum má nálgast í textalýsingum okkar frá hverjum leik fyrir sig, með því að smella hérna:
KA - Fram 2-4
Kári - Stjarnan 3-6
Valur - Þróttur 2-1
Keflavík - Víkingur Ó. 5-2
KR - ÍBV 2-4
ÍA - Afturelding 0-1
Selfoss - Þór 1-4
Athugasemdir