Það var magnaður leikur í Árbænum þegar Elliði fékk Hafnir í heimsókn í 4. deildinni í gær.
Hafnir náðu þriggja marka forystu eftir hálftíma leik. Elliði náði að minnka muninn í eitt mark áður en Hafnir svöruðu með einu marki. Elliði gafst ekki upp og Árbæingar skoruðu þrjú mörk og stóðu uppi sem sigurvegarar. Hafnir misstu tvo menn af velli í leiknum.
KÁ og Árborg hafa unnið báða leiki sína til þessa. Árborg vann öruggan sigur á Álftanesi sem hafði unnið Hafnir í fyrstu umferð. KÁ lagði Hamar í Hveragerði.
Hafnir náðu þriggja marka forystu eftir hálftíma leik. Elliði náði að minnka muninn í eitt mark áður en Hafnir svöruðu með einu marki. Elliði gafst ekki upp og Árbæingar skoruðu þrjú mörk og stóðu uppi sem sigurvegarar. Hafnir misstu tvo menn af velli í leiknum.
KÁ og Árborg hafa unnið báða leiki sína til þessa. Árborg vann öruggan sigur á Álftanesi sem hafði unnið Hafnir í fyrstu umferð. KÁ lagði Hamar í Hveragerði.
Álftanes 1 - 4 Árborg
0-1 Aron Freyr Margeirsson ('2 )
0-2 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('38 )
0-3 Kristinn Sölvi Sigurgeirsson ('47 )
0-4 Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('63 )
1-4 Breki Muntaga Jallow ('90 )
Elliði 5 - 4 Hafnir
0-1 Anton Freyr Hauks Guðlaugsson ('11 , Mark úr víti)
0-2 Ísak John Ævarsson ('17 )
0-3 Ísak John Ævarsson ('29 )
1-3 Pétur Óskarsson ('40 , Mark úr víti)
2-3 Pétur Óskarsson ('45 )
2-4 Eyjólfur Andri Sverrisson ('59 , Sjálfsmark)
3-4 Nikulás Ingi Björnsson ('77 )
4-4 Nikulás Ingi Björnsson ('87 )
5-4 Natan Hjaltalín ('89 )
Rautt spjald: ,Kormákur Andri Þórsson , Hafnir ('38)Ástþór Andri Valtýsson , Hafnir ('90)
Hamar 2 - 3 KÁ
0-1 Ágúst Jens Birgisson ('17 )
0-2 Bjarki Sigurjónsson ('37 )
1-2 Tomas Adrian Alassia ('55 , Mark úr víti)
1-3 Dagur Orri Vilhjálmsson ('83 )
2-3 Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell ('90 )
Rautt spjald: Máni Snær Benediktsson , Hamar ('81)
Vængir Júpiters - Kría (úrslit vantar)
4. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KÁ | 2 | 2 | 0 | 0 | 10 - 2 | +8 | 6 |
2. Árborg | 2 | 2 | 0 | 0 | 6 - 2 | +4 | 6 |
3. Kría | 2 | 1 | 1 | 0 | 4 - 3 | +1 | 4 |
4. KH | 1 | 1 | 0 | 0 | 3 - 2 | +1 | 3 |
5. Elliði | 2 | 1 | 0 | 1 | 7 - 7 | 0 | 3 |
6. Álftanes | 2 | 1 | 0 | 1 | 4 - 4 | 0 | 3 |
7. Vængir Júpiters | 2 | 0 | 1 | 1 | 3 - 4 | -1 | 1 |
8. Hamar | 2 | 0 | 0 | 2 | 3 - 5 | -2 | 0 |
9. Hafnir | 2 | 0 | 0 | 2 | 4 - 8 | -4 | 0 |
10. KFS | 1 | 0 | 0 | 1 | 0 - 7 | -7 | 0 |
Athugasemdir