Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 22. september 2020 13:35
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Hrikalega mikil gæði fram á við
Englandsmeistarar Liverpool unnu stórleikinn gegn Chelsea, Everton og Arsenal hafa unnið báða leiki sína, Manchester City fer af stað með sigri en grannarnir í Manchester United töpuðu fyrir Crystal Palace. Hér er lið vikunnar eftir aðra umferð ensku úrvalsdeildarinnar, Mirror sá um valið.
Athugasemdir
banner