Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
   þri 23. desember 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Lundúnaslagur á Þorláksmessu
Arsenal mætir Crystal Palace í kvöld
Arsenal mætir Crystal Palace í kvöld
Mynd: EPA
Arsenal og Crystal Palace eigast við í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins klukkan 20:00 á Emirates-leikvanginum í kvöld.

Skytturnar eru á toppnum í deildinni og verið eitt allra besta lið Evrópu á tímabilinu á meðan Palace er ríkjandi bikarmeistari og fagnað ágætis árangri á tímabilinu en liðið þó ekki unnið í síðustu þremur leikjum deild og Sambandsdeild.

Sigurvegarinn mætir Chelsea í undanúrslitum en þeir leikir fara fram um miðjan janúar og byrjun febrúar.

Leikur dagsins:
20:00 Arsenal - Crystal Palace
Athugasemdir
banner
banner