| mán 12.jan 2026 10:43 Mynd: Ingling |
|
Heilsu janúar: Ingling
Ingling er íslenskt fyrirtæki sem hóf starfsemi árið 2023 og þróar fæðubótarefni út frá lífeðlisfræðilegum forsendum. Hver vara er þróuð með skýrt markmið í huga; Að hún uppfyllir sitt hlutverk og þjónar þannig sínum tilgangi fyrir líkamlega og/eða andlega starfsemi. Á bakvið hvert hráefni liggja vísindaleg gögn studd af rannsóknum sem sýna fram á virkni þeirra.
Gyðja – Lífskraftur:

Gyðja er þróuð sem hágæða formúla ætluð konum til að stuðla að bættu jafnvægi í hormónabúskap, aukna orku, einbeitingu og öðlast náttúrulegan ljóma, allt í senn með einni blöndu. Gyðja er blönduð úr íslenskum hráefnum, adaptogenum, vítamínum og lífvirkum efnum sem vinna saman fyrir lífskraft!
Kraftur – Testó-booster:

KRAFTUR inniheldur formúlu sem þróuð er úr þeim helstu jurtum og sveppum sem vísindalegar rannsóknir sýna fram á að styðji við hormónabúskap karlmanna, t.d. við framleiðslu testósteróns. Hún inniheldur einnig öll þau vítamín (t.d. D-vítamín) og steinefni sem eru nauðsynleg undirstaða til uppbyggingar líkamlegrar heilsu. KRAFTUR er einnig gerður til þess að styðja undir skjaldkirtilinn með Íslensku klóþangi (joðbomba) og Seleníum til þess að viðhalda kraftinum í kerfinu.
Djúpur svefn:

Úr draumaheimi stofnanda Ingling hefur svefnblandan verið þróuð, lengi hefur hann glímt við andvaka nætur svo hann setti út að gera hið besta mögulega fæðubótarefni fyrir svefn. Með bakgrunn í líftækni var unnið af nákvæmni með náttúruleg hráefni af hæstu gæðum sem mynda saman eina einstaka heild, þ.e. DJÚPUR SVEFN. Heildstætt skapa þau sína einstöku virkni en meðal innihaldsefnanna eru sjávarkollagen sem unnið er úr íslenskum þorski, íslensk bláber og krækiber, magnesíum og saffran.+
Smelltu hér til að skoða heimasíðu Ingling
Smelltu hér til að fylgja Ingling á Instagram



