Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   mán 12. janúar 2026 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Stóðu ekki heiðursvörð að ósk Mbappe
Mynd: EPA
Barcelona vann spænska Ofurbikarinn í gær þegar liðið vann Real Madrid 3-2 í úrslitum. Leikurinn fór fram í Sádi-Arabíu.

Það vakti athygli að Real Madrid stóð ekki heiðursvörð fyrir Barcelona þegar þeir gengu í átt að verðlaunapallinum.

Leikmenn Barcelona stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Real Madrid þegar þeir fengu silfurverðlaunin en þeir hvítklæddu fóru um leið á bekkinn.

Xabi Alonso hvatti þá til að standa heiðursvörð en Kylian Mbappe brást illa við og reif menn með sér inn í klefa.

Spænski boltinn er á Livey en hægt er að nálgast áskrit með því að smella á tengilinn


Athugasemdir
banner