Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
   mán 12. janúar 2026 09:05
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Spenna þegar Barcelona vann El Clasico úrslitaleik
Mynd: EPA
Úrslitaleikur spænska Ofurbikarsins fór fram í Sádi-Arabíu í gær en þar var boðið upp á El Clasico.

Barcelona vann 3-2 sigur á Real Madrid í spennandi úrslitaleik þar sem Raphinha skoraði sigurmarkið. Allt það helsta úr leiknum má sjá hér að neðan.

Barcelona 3 - 2 Real Madrid
1-0 Raphinha ('36 )
2-0 Robert Lewandowski ('45 )
2-1 Gonzalo Garcia ('45 )
2-2 Vinicius Junior ('45 )
3-2 Raphinha ('73 )
Rautt spjald: Frenkie de Jong, Barcelona ('90)


Athugasemdir
banner
banner