Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
banner
   sun 11. janúar 2026 17:00
Kári Snorrason
Æfingaleikur: FH lagði Stjörnuna
Kvenaboltinn
Ingibjörg skoraði tvö mörk.
Ingibjörg skoraði tvö mörk.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan 2-3 FH
Mörk Stjörnunnar Ásthildur Lilja Atladóttir og Erika Ýr Björnsdóttir
Mörk FH Ingibjörg Magnúsdóttir (2) og Eva Marín Sæþórsdóttir



FH lagði Stjörnuna af velli í æfingaleik í Miðgarði í gærdag. Markalaust var í hálfleik en í síðari hálfleik lifnaði yfir leiknum.

Leiknum lauk með 3-2 sigri FH og fór Ingibjörg Magnúsdóttir á kostum og skoraði tvö mörk. Þess má geta að allir markaskorarar leiksins eru stelpur fæddar árið 2009.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner
banner