Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
   mán 12. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - C-deildarlið á Anfield
Mynd: EPA
Fjörið í enska bikarnum heldur áfram í dag en Liverpool fær C-deildarlið Barnsley í heimsókn á Anfield.

Við höfum séð óvænt úrslit og nokkur úrvalsdeildarlið falla úr leik um helgina. Mun Barnsley stríða Liverpool?

Liverpool tapaði gegn Plymouth í 4. umferð keppninnar í fyrra og Arne Slot segist ætla að stilla upp sterku liði í kvöld.

mánudagur 12. janúar

ENGLAND: FA Cup
19:45 Liverpool - Barnsley
Athugasemdir
banner