Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   fös 24. janúar 2025 23:34
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Grabara með slæm mistök í jafntefli gegn Holstein Kiel
Mynd: EPA
Wolfsburg 2 - 2 Holstein Kiel
0-1 David Zec ('13 )
1-1 Patrick Wimmer ('50 )
2-1 Jonas Wind ('53 )
2-2 Steven Skrzybski ('80 )

Wolfsburg tapaði dýrmætum stigum í Evrópubaráttunni þegar liðið gerði jafntefli gegn fallbaráttuliði Holstein Kiel.

David Zec kom Holstein Kiel yfir þegar hann skoraði með skalla eftir hornspyrnu.

Patrick Wimmer kom inn á sem varamaður í hálfleik hjá Wolfsburg og hann skoraði á 50. mínútu eftir undirbúning Jonas Wind. Aðeins þremur mínútum síðar náði Wolfsburg forystunni þegar Wind skoraði eftir undirbúning Wimmer.

Tíu mínútum fyrir lok venjulegs leiktímaskoraði Steven Skrzybski fyrir Kiel þegar hann átti skot á nær stöngina, Kamil Grabara, markvörður Wolfsburg, var í boltanum en hann lak inn og jafntefli varð niðurstaðan.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 34 25 7 2 99 32 +67 82
2 Leverkusen 34 19 12 3 72 43 +29 69
3 Eintracht Frankfurt 34 17 9 8 68 46 +22 60
4 Dortmund 34 17 6 11 71 51 +20 57
5 Freiburg 34 16 7 11 49 53 -4 55
6 Mainz 34 14 10 10 55 43 +12 52
7 RB Leipzig 34 13 12 9 53 48 +5 51
8 Werder 34 14 9 11 54 57 -3 51
9 Stuttgart 34 14 8 12 64 53 +11 50
10 Gladbach 34 13 6 15 55 57 -2 45
11 Wolfsburg 34 11 10 13 56 54 +2 43
12 Augsburg 34 11 10 13 35 51 -16 43
13 Union Berlin 34 10 10 14 35 51 -16 40
14 St. Pauli 34 8 8 18 28 41 -13 32
15 Hoffenheim 34 7 11 16 46 68 -22 32
16 Heidenheim 34 8 5 21 37 64 -27 29
17 Holstein Kiel 34 6 7 21 49 80 -31 25
18 Bochum 34 6 7 21 33 67 -34 25
Athugasemdir
banner
banner
banner