Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
banner
   lau 24. febrúar 2024 17:02
Aksentije Milisic
England: Dramatík á Old Trafford - Glasner byrjar vel með Palace
Ayew skoraði.
Ayew skoraði.
Mynd: EPA

Það voru fjórir leikir á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15 í dag


Það fór fram ótrúlegur leikur á Old Trafford þar sem Fulham mætti í heimsókn en gestirnir voru betra liðið í fyrri hálfleiknum en náðu ekki að skora.

Þeir gerðu það hins vegar á 65. mínútu þegar Calvin Bassey skoraði eftir hornspyrnu. Man Utd var lengi í gang í leiknum en kveiktu svo á sér undir restina. Harry Maguire jafnaði en hann fylgdi þá eftir skoti sem var varið frá Bruno Fernandes.

Það voru níu mínútutur í uppbótartíma og United sótti án afláts en náði ekki að skora. Liðið fékk það í bakið en eftir skyndsókn skoraði Iwobi og tryggði Fulham frábæran sigur.

Crystal Palace byrjar vel undir stjórn Oliver Glasner en liðið skellti Burnley 3-0. Þá vann Aston Villa sigur á Forest í markaleik þar sem Ollie Watkins komst á blað og Brighton og Everton skildu jöfn 1-1.

Crystal Palace 3 - 0 Burnley
1-0 Chris Richards ('68 )
2-0 Jordan Ayew ('71 )
3-0 Jean-Philippe Mateta ('79 , víti)
Rautt spjald: Josh Brownhill, Burnley ('35)

Aston Villa 4 - 2 Nott. Forest
1-0 Ollie Watkins ('4 )
2-0 Douglas Luiz ('29 )
3-0 Douglas Luiz ('39 )
3-1 Moussa Niakhate ('45 )
3-2 Morgan Gibbs-White ('48 )
4-2 Leon Bailey ('61 )

Brighton 1 - 1 Everton
0-1 Ben Godfrey ('73 )
1-1 Lewis Dunk ('95)
Rautt spjald: Billy Gilmour, Brighton ('81)

Manchester Utd 1 - 2 Fulham
0-1 Calvin Bassey ('65 )
1-1 Harry Maguire ('89) 
1-2 Iwobi ('97)


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner