Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   lau 24. febrúar 2024 23:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Þægilegur sigur hjá Barcelona - Atletico missteig sig gegn botnliðinu
Mynd: Getty Images

Barcelona er komið upp í 2. sæti spænsku deildarinnar eftir góðan sigur á Getafe í dag.


Barcelona var marki yfir í hálfleik eftir að Raphinha skoraði eftir tuttugu mínútna leik. Joao Felix bætti öðru markinu við áður en Frenkie de Jong bætti þriðja markinu við en hann hefur verið mikið í fréttum undanfarið en hann hefur verið orðaður í burtu frá félaginu.

Hinn tvítugi Fermin Lopez negldi síðasta naglann í kistu Getafe.

Atletico Madrid hefur verið í vandræðum að undanförnu en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum. Liðið gerði jafntefli gegn botnliði Almeria í kvöld.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 32 25 6 1 70 22 +48 81
2 Barcelona 32 21 7 4 64 37 +27 70
3 Girona 32 21 5 6 67 40 +27 68
4 Atletico Madrid 32 19 4 9 59 38 +21 61
5 Athletic 32 16 10 6 52 30 +22 58
6 Real Sociedad 32 13 12 7 46 34 +12 51
7 Betis 32 12 12 8 40 38 +2 48
8 Valencia 32 13 8 11 35 34 +1 47
9 Villarreal 32 11 9 12 51 55 -4 42
10 Getafe 32 9 13 10 38 44 -6 40
11 Osasuna 32 11 6 15 37 46 -9 39
12 Las Palmas 32 10 7 15 30 39 -9 37
13 Sevilla 32 8 11 13 39 44 -5 35
14 Alaves 32 9 8 15 28 38 -10 35
15 Vallecano 32 7 13 12 27 39 -12 34
16 Mallorca 32 6 14 12 25 36 -11 32
17 Celta 32 7 10 15 37 47 -10 31
18 Cadiz 32 4 13 15 22 45 -23 25
19 Granada CF 32 3 9 20 33 61 -28 18
20 Almeria 32 1 11 20 31 64 -33 14
Athugasemdir
banner
banner
banner