Aston Villa íhugar að fá De Bruyne - Stórliðin á eftir argentínsku ungstirni - Verður Farke rekinn?
   fim 24. apríl 2025 23:09
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mjólkurbikar kvenna: Dramatískur endurkomusigur Fjölnis
Kristín Sara er á láni hjá FJölni frá Fylki
Kristín Sara er á láni hjá FJölni frá Fylki
Mynd: Breiðablik
Álftanes 2 - 3 Fjölnir
1-0 Ásthildur Lilja Atladóttir ('8 )
2-0 Ásthildur Lilja Atladóttir ('51 )
2-1 Tinna Sól Þórsdóttir ('84 )
2-2 Kristín Sara Arnardóttir ('90 )
2-3 Eva Karen Sigurdórsdóttir ('108 )
Rautt spjald: María Sól Magnúsdóttir , Fjölnir ('91)

Fjölnir er komið áfram í 2. umferð Mjólkurbikars kvenna eftir ótrúlegan sigur á Álftanesi í dag.

Þetta byrjaði velfyrri Álftanes en Ásthildur Liljaa Atladóttir kom liðinu yfir snemma leiks. Hún bætti öðru markinu við snemma í seinni hálfleik.

Fjölnir gafst ekki upp og TInna Sól Þórsdóttir minnkaði muninn undir lok leiksins. Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma jafnaði Fjölnir metin þegar Kristín Sara Arnardóttiir skoraði.

María Sól Magnúsdóttir, leikmaður Fjölnis fékk siitt annað gula spjald og þar með rautt strax í upphafi framlengingarinnar en það kom ekki að sök því Eva Karen Sigurdórsdóttir tryggði liðiniu sigurinn.

Álftanes Aníta Ösp Björnsdóttir (m), Nanna Lilja Guðfinnsdóttir (74'), Matthildur Inga Traustadóttir, Kara Sigríður Sævarsdóttir, Guðrún Nanna Bergmann, Klara Kristín Kjartansdóttir (90'), Þóra María Hjaltadóttir, Þorkatla Eik Þorradóttir (90'), Ásthildur Lilja Atladóttir, Anna Katrín Ólafsdóttir (77'), Rósa María Sigurðardóttir
Varamenn Halldóra Hörn Skúladóttir (90'), Eyrún Birna Davíðsdóttir (74'), Lóa Hallgrímsdóttir (90'), Thelma Guðrún Guðmundsdóttir (77'), Kristín Ósk Albertsdóttir

Fjölnir Hrafnhildur Árnadóttir, Elinóra Ýr Kristjánsdóttir, Laufey Steinunn Kristinsdóttir (108'), Sæunn Helgadóttir, Ester Lilja Harðardóttir, Tinna Sól Þórsdóttir (104'), Oliwia Bucko (46'), Kristjana Rut Davíðsdóttir (62'), Kristín Sara Arnardóttir, Hugrún Björk Ásgeirsdóttir (62'), Harpa Sól Sigurðardóttir (74')
Varamenn Vala Katrín Guðmundsdóttir (108), María Sól Magnúsdóttir (74), Sara Sif Builinh Jónsdóttir, Marta Björgvinsdóttir (62), Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir (62), Eva Karen Sigurdórsdóttir (46), Agnes Lív Pétursdóttir Blöndal (104)
Athugasemdir
banner
banner