Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   mið 24. desember 2025 08:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu allt það helsta er Napoli lyfti Ofurbikarnum
Mynd: EPA
Napoli varð Ofurbikarmeistari í þriðja sinn í sögunni í gær er liðið lagði Bologna að velli, 2-0, í Riyadh Sádi-Arabíu. Hjörtur Hjartarson lýsti leiknum á Livey.

David Neres skoraði bæði mörk Napoli í leiknum og alls þrjú mörk í keppninni sjálfri, en hann skoraði einnig í undanúrslitum.

Hægt er að sjá allt það helsta úr leiknum í spilaranum hér fyrir neðan.



Livey er með sýningarréttinn á franska, ítalska og spænska boltanum, og sýnir þá einnig leiki úr þýska bikarnum.

Smelltu hér til að kaupa áskrift hjá Livey


Athugasemdir
banner
banner