Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 25. febrúar 2020 21:34
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Gnabry skoraði tvö á þremur mínútum
Serge Gnabry er búinn að skora bæði mörk Bayern München gegn Chelsea en staðan er 2-0. Liðin eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fyrra markið kom eftir glæsilegt spil milli hans og Robert Lewandowski og var sama uppskrift á seinna markinu en Gnabry hefur verið frábær með Bayern á leiktíðinni.

Hægt er að sjá bæði mörkin hér fyrir neðan.

Sjáðu fyrra mark Gnabry

Sjáðu seinna mark Gnabry
Athugasemdir