Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   mið 25. maí 2022 20:26
Gunnar Bjartur Huginsson
Rúnar Páll: Bara eitt lið á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frammistaðan var nú bara ljómandi fín og karakter í þessu að vinna þetta og klára þetta, þangað til að við vorum einum fleiri þá fannst mér bara eitt lið á vellinum og hérna í fyrri hálfleik síðan náðu þeir að þrýsta okkur svolítið niður þarna síðustu 20 mínúturnar sem var algjör óþarfi en við kláruðum það og Óli varði frábærlega tvisvar, þrisvar og þetta er nú oft hættulegt," sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigur gegn ÍBV í Mjólkurbikar karla.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 ÍBV

Við erum bara með mjög gott lið og okkur hefur gengið ágætlega í vetur með lið úr Bestu deildinni".

Lengjudeildarlið Fylkis vann góðan 2-1 sigur á ÍBV sem leikur í Bestu deildinni. Leikurinn var tvískiptur þar sem að heimamenn yfirspiluðu gestina frá Vestmannaeyjum í fyrri hálfleik. Vestmannaeyingar bitu þó frá sér og spiluðu betur í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Rúnar Páll gat ekki verið annað en sáttur við frammistöðu síns liðs. Úrslitin þýða að Fylkismenn séu komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.

„Við fengum líka fín upphlaup og við  hefðum geta komist í 3-1 og 4-1 þannig að við hefðum alveg geta skorað fleiri mörk á þá".

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner