Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
banner
   mið 25. maí 2022 20:26
Gunnar Bjartur Huginsson
Rúnar Páll: Bara eitt lið á vellinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frammistaðan var nú bara ljómandi fín og karakter í þessu að vinna þetta og klára þetta, þangað til að við vorum einum fleiri þá fannst mér bara eitt lið á vellinum og hérna í fyrri hálfleik síðan náðu þeir að þrýsta okkur svolítið niður þarna síðustu 20 mínúturnar sem var algjör óþarfi en við kláruðum það og Óli varði frábærlega tvisvar, þrisvar og þetta er nú oft hættulegt," sagði Rúnar Páll, þjálfari Fylkis eftir 2-1 sigur gegn ÍBV í Mjólkurbikar karla.


Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 ÍBV

Við erum bara með mjög gott lið og okkur hefur gengið ágætlega í vetur með lið úr Bestu deildinni".

Lengjudeildarlið Fylkis vann góðan 2-1 sigur á ÍBV sem leikur í Bestu deildinni. Leikurinn var tvískiptur þar sem að heimamenn yfirspiluðu gestina frá Vestmannaeyjum í fyrri hálfleik. Vestmannaeyingar bitu þó frá sér og spiluðu betur í seinni hálfleik en það dugði ekki til. Rúnar Páll gat ekki verið annað en sáttur við frammistöðu síns liðs. Úrslitin þýða að Fylkismenn séu komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla.

„Við fengum líka fín upphlaup og við  hefðum geta komist í 3-1 og 4-1 þannig að við hefðum alveg geta skorað fleiri mörk á þá".

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.


Athugasemdir
banner